Boðberi K.Þ.


Boðberi K.Þ. - 01.09.1936, Page 1

Boðberi K.Þ. - 01.09.1936, Page 1
IV. ár 7. blað 1. septeraber 1936 NÝLEGA KOMNAR VQRUR. K.Þ. fékk með "Lagarfossi" 35. ágúst talsvert af vörura, svo sem: Hugrajól ,hveiti ,hafragrjón,bankabygg;ris, sagó ,kartöflumjöl ,"Kluk'1 hænsa- íoour,kaffi,molasykur,raélsykur,kandissykur,kakaó,te,kanel heill og steytt- ur,kókosmjöl ,hjartarsalt ,Laukur ,karry ,piraento,negull ,]pipar,edik;ávaxta- litur,soya,ostahleypir,álun,blásteinn,smjörsalt,taublárai,sleðajarn,tunnu- girði,sraíðakol,riffilskot,o.fl. Með 11 Súðinni" , sem á að koma í dag, er væntanlegt eitthvað af vefnaðar- vöru,diskar o.fl. Er nú hveiti og.sykur látið úti í stærri stíl til viðskiftamanna en um skeið að undanförnu. En þó svo kunni að verða,að K.Þ.hafi í þessari haustkauptíð neira. af þessum vörum en áður,ættu menn þrátt fyrir það að 6para eyðslu þeirra svo sem við verður komið,því aftur getur hert á inn- flutningshöftunura. v v SLÁTRUN í HAUST. : Ég geri ráð fyrir að slátrun hefjist laugardaginn 19.september. Verð- ^r venjuleg skrá ura niðurröðun til slátrunar birt í Boðberanum svá tíman- lega,að menn^fái blaðið eigi seinna en ura fyrstu réttir. Óski einhverjir 6erstakra slátrunardaga fyrir fé sitt,er rétt að þeir^tilkynni raér þao fyrir 8.sept. Verður reynt að taka tillit ti'l slíkra óska,eftir því sem ^nnt er, En af því örðugt er að ríraa saman óskir allra,.er rétt að þeir laki fram ekki aðeins hvað þeim keraur best„heidur líka næst-best. Innl,eggjendur eru beðnir að tílkynna fyrcir 8,oept,ef þeir búast við aS leggja inn í K..Þ. fleira fe.en þeir hafa áður áætlað, svo^hægt sé að koma viobótarfé inn á niðurröðunarskrána. Heppilegast og réttast er,að felagsraenn tilkynni deildastjórura siaturfjárfjolgun,og þeir aftur hingað a skrifstofur félagsins,þxri deildast jórar hafa safnað loforðura,og tví- lalning kynni að verða,ef frarahjá þeira yrði farið. Utanfélagsraenn snúi sér beint til skrifstofanna. K. K. SLÁTURFÉ FYRIR PENINGA. Margir spyrja raig,hvort K.Þ.rauni - eins og síðastl.haust - taka fé fyrir peninga og bankagreiðslur. - jú,það raun allraikið verða gert,að minnsta kosti fyrir^félagsmenn. Þeir,sem vilja fá þannig viðskifti,ættu,ef þeir geta,að sera^a við ^ig^um þau fyrir 8.sept.,svo hægt sé að koraa fenu inn á niðurröounar- 8krána„ ____________ . K. K. U L L Ullarverð er^talið særailega vænlegt. K.Þ.hefir fært í reikninga inn- Isggjenda saraa"áætlunarverð og endanlega ullarverðið varð fyrir'35,eða: Hvit vorull I a . . . .kr. do. do. do. vorull do. do. do. I a I b II . III . 2.35 Mislit vorull IV 3,lo do. do. V a 1,75 do. do. V b 1.35 Haustull þvegin I . Haustull þvegin II kr.1,35 kr. K. K. 1,5o 1 ,oo 0 ,8o 1,75 G Æ R U R. Talað er ura að gæruverð rauni haldast ekki lakara en s.l. ár. Verðið Ýa^ þá í K.Þ.áætlað 90 aurar á kg.on bætt upp raeð 15 aurum á kg,svo end- anlega^verðið varð kr.1,05 á kg, Dalitið er talað um gallaðar gærur yfirleitt hjá landsmönnuraV Við af- aHun gæranna i verksraiðjunni á Akureyri heíir verið hægt að rannaaka |aHana á björunura,og hafa raestu gall.ar valdið allt a.ð 30 verðfalli. *^8u er ura kennt^Öþrifum,sera varla koraa þó verulega til greina,neraa í eldra fé. Ógætilegura handtökum raanna á fenu,bæði dauðu og lif- ^dijsem valda skerarad hárrarasins. Og svo slærari fláningu og hirðingu Særanna.

x

Boðberi K.Þ.

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.