Boðberi K.Þ.


Boðberi K.Þ. - 01.06.1939, Blaðsíða 1

Boðberi K.Þ. - 01.06.1939, Blaðsíða 1
U P P B ð T Á U L L F R Á 1 9 3 g Það hefir dregist lengur en rétt var,að láta Boðbera flytja til- kynningu um ullaruppbót frá s.l.ári,sem nú er fyrir löngu færð í reikninga, og er sem hér segir: I.a kr.0,6o - Endanlegt verð '-i • VjJ s* 0 0 pr.kg. I.b - 0,45 - - — - 2,75 — — II - 0,35 - — — - 2,35 - - III - 0,3o - — — - 1,90 — — IV - 0,4o - — — - 2,00 — — V.a - 0,5o - — — - 1, &O _ _ VI - 0,5o - - - - 2,lo - - Ennfremur var gefin þessl verðuppbót á rjúpur: I.flokkur kr.0,25 - Endanlegt verð kr.0,75 pr.stk. 1 sambandi^við ullaruppbótina má geta þess,að ekki mun líta verr út með ullarsölu nú en var á sama tíma í fyrra,og bendir því allt til þess,að gengislækkunin komi fyllilega fram sem hækkun á ullar- verðinu. Félagsmenn^og aðrir viðskiftamenn K.Þ. Minnist uppbótarinnar, sem þið fáið árlega á ull ykkar hjá K.Þ.,þegar þið farið að#ráða það við ykkur hvert þið eigið að fara með "lagðinn",þegar búið er að verka hann. Smalið vel og aukið með þvi gjaldeyrinn. ' ’ ------------ Þ. S, S M J & R. K.Þ.gefur nú,þar til annað verður auglýst,kr,2,70 , fyrir kg.af -go-ðu smjöri. Lægra,ef ekki er fy^erta flokks. - ~ H 0 B I R, Eins- o‘g 'kunnugt er,hefir að undanförnu verið^nokkur drattur a því,að menn fengju fullnaðarverð á innla^ðar húðir. Þessu á nú að kippa i 'la'g með þvi,að setja fast verð á þa vöru,og .er það sem hér gfe^nir/þa'r til annað verður auglyst: Smahuðir undir 10,5 kg......kr. l,lo pr.kg. Nautshúðir 10-, 5- kg.og yfir. ... - 1,00 - - Kyrhúðir 10,5 kg.og yfir. • ... - 0-,9o - - Hrosshúðir yfir 17 kg. - 0,65 • - - - • Do. 12 - 17 kg. ..... ~ 0,6o ■ - - • • • Bo. undir 12 kg?.......- 0,50 - - Verð fyrir annars flokks húðir er 15 a/o lægra og verð fyrir^ þriðja flokks húðir 30 fá laegra en á fyrsta flokks húðum. 011 óhrein- indi fella húðirnar 1 verði. Fláið vel,og farið hreinlega með húð- irnar. -------- • p. S. TIL DEILDASTJOrANNA, Vegna gengisbreytingarinnar hefir verið ákveðið að hækka gjald- eyrisloforð 1 ull og kindum um^l5 ýo. Þessi hækkun gildir þá þrjá fjórðu gjaldeyrisvaranna,sem lánað er út á þar til varan er afhent. Vegna breytinga á samþykktum K.Þ.eru deildastjórum nú send ný eyðublöð til undirskrifta fyrir felagsmenn. Er ætlast til að deilda- stjórar sjái um að allir félagsmenn undirriti þau í tveggja votta viðurvist og sendi þau síðan^hingað^á skrifstofuna. Verða þá gömlu yfirlýsingarnar eyðilagðar hér jafnóðum og þær nýju berast, Áður en endurskoðun reikninga 1^39 hefst næsta vetur þurfa allir að hafa skllað yfirlýsingunum hingað. ' t o L 0 K U N 5 Ö L U B U Ð A. A timabilinu frá 27.maí-til 9.sept.þ.á.,að báðum’dögum meðtöldum, verður búðum okkar lokað á laugardógum klukkan 3 eftir háde^i. Húsavik, 17. mai 1939 * Kaupfélag Þingeyinga Pöntunarfélag verkamanna Verzlun A„& P.Kristjánssona Verzlun Kristins Jónssonar Verz.lun St.Guðjohnsen

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.