Boðberi K.Þ. - 01.06.1939, Síða 2
Boðberl K. Þ.
1. Júní 1939
H I T I. K.Þ.útvegar hina þekktu "Heklu" stálpl’ótuofna.
Minnist þess,þið,sem eruð að byggja og aðrir,sem ætla að hita upp
hús sín. Sendið pantanir til K.Þ.
KAUPFÉLAGIÐ A HVAMMSTANGA hefir beðið mig að geta þess,að þaðan úr
sýslunni væri hægt að fá keypta hesta. Var kaupfélagsatjórinn þar,
Skúli Guðmundsson,að benda á að heppiíegt. mundi .vera að m.exui slægju
sér saman og sendu þangað einn trúnaðarmann,sem veldi og semdi um
verð. Ef um nokkra hesta væri að ræða,ætti kostria.ðiifinn ekki að
þurfa að verða svo mikill á hvern hest. Getur ekki þarna líka komið
franl máttur samtakanna? - Bændur,athugið þetta.
• --------- Þ. S,
VERÐ A SEMENTI OG NO.KKRUM TEGUNDUM AF TIMBRI..
Sement kr.l4,4o tunnan Plankar:
Tré sbguð:' 2 l/2 x 4
4 x 4 " kr,0,3o fetið 2 x 3 "
“ 2x4"
3x4" - 0,22 -
3 x 3," - 0,iS -
Borð óunnin:
57F
x
5/4 x
1 X
1 X
1 X
1 X
3/4
3/4
5/8
5A
6 "
g "
n
n
ii
n
7 "
g »
7 "
g •'
kr.O, 2o 'fetið
- o,i4 -
- 0,17 n
- 0,21 -
- 0,24 -
- 0,17 -
- 0.2o -
- 0,l4 -
-.0,17 -
2 x '5 "
2x51/2 "
2x6"
Borð plæað:
1x6"
1x5"
3/4 x 4 "
3/4 x 6 "
5/4 x 4 "
5/4 x 5 "
Panel 3/4
kr.0,22 fetið
- 0,15,5 fet
- 0,21
- 0,26 • -
- 0,29 :-- -
- 0,31 -
kr,0,2o f.etið
- 0,17 ' -
- 0,o? .
- 0,14 -
- 0,15 ■ -
- 0,2o ' -
4. " kr.0,o9 fetið
Masonite 4 x 12 fet,kjr.l5,oo plata
VERÐ A MATVORU OG FLEIRU:
Rúgmél danskt 50 kg. kr.13,00 sk.
Do. hollenzkt 50 -
Hveitikorn 63
Hvelti Hekla 63
Do.Edinium 63
Hænsafóður 63
Molasykur 50
Do. . .. 25
- 12,oo
- 22,5o
- 24,75
- 24,75
- 21,00
- 34,00
Rísgrjón
Heilbaunir
Hálfbaunir. ...
Hænsafóður (eggfóður). -
Bankabygg .#.
Bankabyggsmél
Molasykur
Mélsykur
kr.
•0,42 kg.
0,6o -
0,5o -
°o-M;
o,44 -
0,70 -
•f 0,60 -
2,25 -
■2,90 -
1,75 -
- i7,5o
Kerruhjól m.óxli kr. l4Ó,oo par.Kaffi óbrennt
Kaðall.............■ kr. l,5o kg. Kaffibætir
Kakaó..............- 3,°o - Smjörliki
Plöntufeiti 1,55 -
Kvarnir til áð mala'l hveitikorn og rúfc kr.l9,oo stk. •'
Rúgur kemur næstu daga. • M
Annars fær félagið með hverri ferð Lagarfoss eitthvað af matfeo.rum,
kaffi og sykri,svo verðið getur álltaf breyzt. Nýlega er komið til
félagsins. belnt frá Ameríku 500 pokar af hveiti og 3.00 pokar af
hafragrjónum,en reikningur er ekki kominn yfir þær vörur og þvi ekki
hægt að setja verð þeirra hérhneðj.__„l._ '• j>t; s.
PAKKHOSMAÐURINN biður þess getið,að vegna þrengsla i vörugeymsluhús-
um kæmi sér vel að menn tækju pantaðan áburð sem fyrst.t
Ef einhver ætlar sér að falla frá pöntun i tilbúinn aburð,þarf
að gera aðvart um það fyrir lO.Juni, Ef menn hafa ekki fyrir þann
tima látið neitt uppi um það,verður talið að menn ætli að taka
áburðinn. .
•, ---------- Þ. S.
KRISTJAN JÓNSSON bóndi á#Geirbjarnarstöðum hefir til sölu kú,
sem bar skömmu fyrir sumarmál,
Nú er verðið hækkað á smjörinu,mest vegna þess,að K.Þ.hefir .
látið hnoða það upp og hreinsa. •
S-endlð það áður en það súmar og hafið það ekki i storum bitum.
Haukur.