Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 2

Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 2
B0Ð3ERI K. Þ. -2- 1. marz 194.5. 3. Froeinn rjómi: Talið er að ef rjómi frýs geti hað einnig haft áhrif \ fitumælinguna og þá a$allega til hskkunar. Rjóminn byrjar að frjósa út v'ið hliðar fötunnar og auðvitað er það .það fituminnsta sem frýs. Það feit- ista þjappast saman inni i miðjC fötuna og frýs ekki. Þegar þvi fitupruf- m er tekin, er það aðeins það þiða sem i prufupipuna kemur og þá um leið 'pað^ í“eitasta. Rétt i þessu var að berast bréf frá Jónasi Kristjánssyni samlagsstjóra en honum hafði verið sendur’ 'list’l 'yfir fitumælingar gerðar á árinu 194-4. Hann segir meðal annars: "Af skýrslu yfir fitumælingu á rjóma þeirra 17 framleiðenda, 6em áður e • getið og mér var send til yfirlits get ég ekki séð, að nokkuð bendi til augljósrar skekkju. Þvert á móti sýnast mér þessar tölur geta verið réttai og eru eðlilegar þó ekkert verði um það fullyrt svo sem skiljanlegt er.... ..... Við verðum að játa það, að hverskonar rannsóknir, sem vera skal eru háðar nákvæmni og vandvirkni þess, sem verkið framkvemir, og við fitumælingu á rjóma getur alltaf eitthvað skort á fulla nákvæmni bæði viö orufutökuna af rjóraasendingu hvers einstaklings og við ákvörðun fitupro- sentunnar í mæli£;lösunum og annað slíkt, En allt þetta krefur miklllar nákvæmni ef v-el a að vera. En hinar stórfelldu sveiflur, sem alloft koma fyrir'i fitumagni mjólkur og^rjóma, eiga að minni hy^gju, nálega í öllum tilfellum, upptök sín heima á framleiðslustaðnum og an þess að framleið** - andinn þurfi að verða þess var. ... jafnframt vil ég benda á, að þótt einstökum framleiðendum kunni ið finnast ástæða til að kenna fitumælingaskekkju um ef rjómafFMínáfð' hane iómi, of lág eða ef einhver mæling sýnir mikla lækkun fitunnar, mio'að við ’yrri mælinsu, þá verða hinir sömu menn .einnig að ganga inn á það, að fari /itumagnið 1 rjoma þeirra mikið yfir fyrri mælingar eða hið venjulega með- vltal þá sé þar einnig um skekkju að ræða hjá þeim, sem mælinguna fram- •væmir. En engum sem við þessar mælingar fæst getur dulist það; að um Vbyrgðarmikil og vandasamt sterf er hér að f.nða. Þetta starf ma ekki fá x hendur hverjum sem er. Starfið útheimtir rnikla nákvæmni og aðgæslu ef vel á að fara úr hendi. í fyrravor var hér á vegum yðar ung stúlka að nafni G-uðfinna Jóns- iQttlr. Var. hún að læra að gera hinar venjulegu fitumælingar á mjólk og •jóma, Ungfrú Guðfinna fannst mér vera mjóg handlagin við starfið og leit Vg svo á að hún mun.di einnig hafa til að bera bá nákvsmni og samviskusemi, em nauðsynleg er við þetta verk.11 Þó hér verði ekki talið upp fleira af þessu tasgi, þá s^á menn þó; að ■.öimilin geta átt mikirin þátt 1 því að eðlileg niðurstaöa naist eki:i í .’iiumælingunni og þó alveg sérstaklega hvað snertir tvö fyrstu atriðin. Sérfræðingur sá, sem ég átti taí við um þessi mál, innti eftir þvi, .vort ekki væri endursendur heim rjómi, sem vnri súr eða þrár og lagði íherslu á að svo yrði gert. Eins og menn vita hefir verið dálítið að ■essu gert, en máske minna en með tilliti til vöruvöndunar rétt hefði v^rið. Ágallarnir orsaka tortryggni á fitumælingu hjá rjómabúinu og gera .ftraar ósöluliaafar. i . Mér finnst að hér hafi sannast hið fornkveðna, "að sjaldan veltdur ;.inn þá tveir deila," og nú sé ekki annað eftir til að uppræta tortryggni garð rjómabúsins en að fullur skilningur fáist á þessu hjá framleið- .ndum um að það sem mestu varðar, er a$ vanda þessa vöru sem aðra, Það er litill vafi á því, að það er ekki^nema stutt tímaspursmál ar til koma þarf þessum malum í fullkomið mjólkurvinnsluform. Framleiðendur þurfa að geta selt mjóikina alla, en ekki að sætta sig Lð að flejrta aðeins rjómann ofan af, og Húsavik þax*fnast einnig mjög - x’áðlega fullkominnar mJólkuTttölu^töðvar. ÞÓrh. Sigtryggsson.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.