Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 4

Boðberi K.Þ. - 01.03.1945, Blaðsíða 4
B 0 Ð B E R I K. Þ. LEIÐRÉTTING -4- 1. ma.r‘2 194f>. í auglýsingu Helga Kristjánssonar á þriöju siöu stendur Vikudagur Dagur, en á aö vera VikublaÖið Dagur. MINNINGARSPJÖLD; sem gefin eru út af^stjórn Minningarsjóðs jpuríðar Sigtryggsdóttur fra Jarlsstöðiini, hafa nú neöangreindnr L»nurtil sölu: Signý Hjálmarsdóttir, Bergi. Jóhanna Steingrímsdóttir, Nesi Helga Jóhannesdóttir, Syðra-Fjalll Sigurborg Jakobsdóttir, Skriðulandi Halldóra Magnúsdóttir, Staöarhóli Hildur Baldvinsdóttir, Kl»ubrun . Þuríður Þorbergsdóttir, Klambraseli Á Húsavikl Sigríður Helgadóttir, HarÖangri £G VIL KAUPA 1. hefti 17. árg. af Tímariti Kaupfélaga.og Samvinnu- félaga, '• 1. hefti 19. árg. og 3. hefti 23. árg. Samvinnunnar. Ennfremur 25. 26. og 27. árg. Samvinnunnar ( 1933» 193^ °G 1935 .i bókarformi) Talið viö mig ef þiö viljiö kaupa eöa selja gamlar bæltur eða Þorir Friögeirsson. Þeir sveitamenn, sem hafa hugsaö sér aö fá setta spennubreyta í viðtéski sínj S3ttu aö hafa tal af öörumhvorum undirrituflum, sem gefa nánari upplysingar, Kjartan Stefánsson. Sigtryggur Albertsson. NÍKOMIÐ : Undirssngurbo1dang. RiflaÖ flauel, blátt, ljósbrúnt og rauöbrúnt. Karlmannaskyrtur,ódýrar, meö föstum flibba, Karlmanna skóhlifar. Karlmannaskór, brúnir. Hvítir kvenslopþar. Barna sportsolckar. Drengjahúfur. Karlmannahúfur, ódýrar. 4 manna tjöld. Hvitir tituprjónar. Höfum venjulega fyrirliggjandi litaöan lopa i mörgum fallegum litum. K. Þ. Happdratti Háskóla íslands, Enn eru noltlcrir miöar eftir óseldir i I. flokki, LátiÖ ekki happ úr hendi sleppa. UmboÖsmaÖur 1 Húsavik er Magnús Jónsson.

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.