Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Blaðsíða 3

Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Blaðsíða 3
BOÐBERI K.Þ. XLV.árg. 2 tbl. 1977 Frá félagsstarfinu. Vörusala K.Þ. £ verslunarbúöunum hefur aukist miðað við lok júlímánaðar um tæp 30%, en sú aukning gerir nær tvö hundruð miljónir, þetta er heldur minni sölu- viðbót er var á sama tíma £ fyrra. Spumingin er hvort þessi^vörusala er nægileg til að mæta mikilli kauphækkun á árinu, stórauknum sköttum og vaxandi öðrum kostnaði. Söluaukningin er að sjálf- sögðu mismunandi mikil £ hinum einstöku verslunar- deildum, en þaðyerður ekki sundurliðað hér að þessu sinni. Fjármálastaða K.Þ. út á við er £ dag s£st lakari en var á sama t£ma £ fyrra. Staða viðskiptamanna hefur þó versnað all mikið miðað við það sem var á sama árst£ma 1976, munar þar mestu um hækkun á bygg- ingareikningum, þeir viðskiptamenn okkar, sem skulda verða þv£ að reikna með meiri fjárhagslegu eftirliti s£ðari hluta ársins, og óg vil skora á þa sem skulda okkur, að greiða inn á reikninga sína hið allra fyrsta. K.Þ hefur staðið £ nokkrum fjárfestingarframkvæmdum á þessu ari, þo eru þær heldur minni en undan farin ár þessar framkvæmdir bera hæst: ^ BvRRinRavöruverslunin nyja við YaHholtsveg þokast nú vel afram. Hun verður eins og ýmsum er kunnugt á tveimur hæðum £ vestari vöruskemmunni. Framkvæmdimar eru nú á þv£ stigi að húsið er að mestu tilbúið undir búðarinnréttingamar. Búið er að panta þær frá Þyska- landi.og em þær væntanlegar innan eins mánaðar. Öll teppa sala flyst úr verfnaðarvörudeild, £ hina nýju verslun. Reiknað er^með að byggingavörubúðin geti opnað £ sínum nýju húsakynnum seintá þessu hausti . M jólkursamlaRÍð hefur sem kunnugt er staðið £ mikilli uppb^ggingu og endurbótum a gamla húsinu á undanfömum árum. Þessum framkvæmdum er nú £ aðal- atriðum að ljúka. Þriðji mjólkurtankb£llinn hefur þegar verið keyptur, og á þessu ári hafa einnig verið keyptir 13 mjólkurtankar fyrir sveitirnar. Má þv£ segja að lokið sé tankvæðingu á svæði Mjólkursamlags K.Þ. Það skapar fjárhagslega erfiðleika að sala á mjólkurvömm hefur verið mjög hæg nú £ sumar og eru þv£ ó^reiddar mjólkurvörubirgðir óvenj miklar. Slaturhúsið hefur þurft óvenju mikið viðhald innan- húss a þessu ari, er búið að mála þar mikið, og gera þar margskonar endurbætur sem voru nauðsynlegar. Búið er að kaupa kælivélar,sem settar verða upp fyrir

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.