Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Blaðsíða 6

Boðberi K.Þ. - 01.08.1977, Blaðsíða 6
- 4 - Starfsmannafélag K.Þ. Það er mér bæði Ijúft og skylt að rita nokkur orð um það framtak Hreiðars Karlssonar og Þorhalls Bjöms- sonar að rífa upp og reysa við hið aldna og góða félag starfsmanna K.Þ. Félagið hefur sem kunnugt erlegið í dái um nokkurra ára skeið, en með tilkomu Landssambands Isl. samvinnustarfsmanna (LÍS) upphéfst vakningar alda í Kaupfélögunum um land allt.^ Þéir Þérhallur og Hreiðar börðust hér þrotlausri baráttu við édugnað og áhugaleysi með þeim afleiðingum að félag vort var formlega endurreyst. NÚ standa þeir félagar álengdar og dáðst að afkvæmi sínu, sem ber báðum feðrum fagurt vitni. Þökk sé þeim. Frá hinni nýju starfsemi er það helst að segja, að kosin hefur verið stjém sem er skipuð eftirtöldu ágætis félki: Gunnar Jonsson Rakel Johannesdéttir Sigurður K Sigurðsson Evert Evertsson Gunnar S Karlsson Hafliði Josteinsson Kristrún Sigtryggsd. Formaður Varaform. Gjaldkeri Ritari Meðst jém. Varast jém Endurskoðendur Til vara: deildarst. skrifst.st. ceildarst. bakaram. kjötiðnaðarm. lagerm. afgreiðslust. Þorsteinn Jonsson Jonas Egilsson Valdimar Ingólfsson Þorgerður Gunnarsd. gjaldkeri deildarst. deildarst. starfsst. Þá var einnig kosin áheyrnarfulltrúi til setu á stjérnarfundum K.Þ. kosningu hlaut Sigríður M. Amérsdétt ir. Strax héf stjémin störf og hélt fjölda af fundum sem enduðu með almennum félagsfundi 05.09.77 í fundarsal K.Þ. þar voru kosnir fulltrúar á landsfund LlS að Bifröst dagana 10. og 11. september, kosningu hlutu þau Gunnar Jonsson og Rakel Johannesdéttir. Á fundinum urðu mjög líflegar og almennar umræður um orlofsmál, starfsemi félagsins. í ^vetur og afslátt á vöruverði til starfsmanna^K.Þ. þá var og kosin maður til að annast samskipti félagsins við fjölmiðla svo sem Hlyn og Boðbera K.Þ. Þegar þessi orð eru rituð er útgáfu félagsskýrteina um það bil að Ijúka, og eins og sja má er starfsemi

x

Boðberi K.Þ.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Boðberi K.Þ.
https://timarit.is/publication/993

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.