Nýjar kvöldvökur - 01.09.1929, Qupperneq 27
NÝJAR KVÖLDVÖKUR
121
in hrósuðu fegurð hennar og yndisþokka
og — klæðnaði hennar.
Þótt hún daglega sendi honum gjafir
og kveðjur — stundum bækur, stundum
blóm — var hun altaf feiminn og vand-
ræðaleg þá sjaldan hún kom til hans. Hún
gerði sjer upp gleði og ef hún fann, að
hann horfði á sig varð hún vandræðaleg
og skifti litum. Hún var ger ólík þeirri
stúlku, sem honum þótti vænt um eins og
systur.
Vittoria kom nú einnig mjög sjaldan,
Oliveta kom daglega til þess að vita um
líðan hans.
Þegar La Mafia málið kom fyrir dóm-
stólana vai' hann aftur orðinn hraustur
og viðskifti hans og málið tóku allan
tíma hans. New Orleans logaði af æsingu
og eftirvæntingu. Hinir ákærðu mættu
með fjölda frægra lögmanna sem verj-
endur og menn bjuggust við langri og
harðri viðureign.
Maruffi hló opinberlega að þeim mögu-
leika að hann yrði dæmdur.
ATH. Ákveðið var, að sagan skyldi enda í Jjessu
hefti, en sökum óviðráðanlegra atvika hefir
þýðandinn orðið að láta endirinn bíða næsta
heftis.
Bókmentir.
Sveinbjörn Egilson. Ferða-
minningwi'. Frásögur frá
sjóferðum víða um heim. I.
—IV. hefti.
Ferðasögur, sem nokkuð kveður að,
hafa verið all fátíðar hér á landi, er það
hvorttveggja, að það hefir ekki fallið
wörgum ritfærum íslendingum í skaut,
að geta ferðast víða um í heiminum, en
vandinn er mikill að rita slíkar bækur svo
lesendum þyki þær skemtilegar; en þó
er það mála sannast, að fátt eitt er
skemtilegra og fróðlegra, en þegar víð-
íörull maður segir vel frá því, sem fyrir
augu hans hefir borið, og fer vel og rétt
nteð æfintýri þau, er hann hefir í ratað í
Þ aniandi löndum og fjarlægum heims-
alfum. Vel ritaðar ferðasögur og æfisög-
1,1 eru í hávegum hafðar um allan hinn
mentaða heim, og eru þær jafnan fróð-
leiksþyrstum mönnum sönn unun að lesa.
Sveinbjörn Egilson.
Ferðaminningar þær, er hér ræðir um,
og Sveinbjörn Egilson hefir skrifað
mundu heldur ekki neistaðar hafa gengið
16