Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1916, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.01.1916, Blaðsíða 12
8 HAGTÍÐINDI árslok gera prestarnir yfirlit yfir mannfjöldann, hver í sínu presta- kalli, nema í Reykjavtk framkvæmir bæjarfógeti manntalið. Að vísu er ekki við því að búast, að þelta prestamanntal sje fjdlilega ná- kvæmt og það hefur líka sýnt sig, að það hefur æfinlega verið lægra heldur en mannfjöldinn hefur verið í raun og veru. Er það líklega lielst í kaupstöðunum og stærri kauptúnunum að fólk skj'st undan mannlalinu. 1 Landshagsskýrslunum 1912, bls. 262, er skýrt frá mannfjöldanum í hverju prófastsdæmi samkvæmt prestaskýrsl- unum í árslok 1911, en árin 1912 —14 er inannfjöldinn talinn svo sein hjer segir eftir prófastsdæmum, þó svo að kaupstaðirnir eru teknir sjer og Vestmannaeyjar. 1912 1913 1914 Reykjavík............................................. 12665 13354 13771 Hafnarfjörður......................................... 1 554 1 614 1 707 Kjalarnesprófastsdæmi (utan Rvíkur og Hafnarfjarðar). 4 306 4 304 4186 Rorgarfjarðarprófastsdæmi............................. 2 533 2 486 2 476 Mýraprófastsdæmi....................................... 1819 1 881 1 899 Snæfellsnesprófaslsdæmi............................... 3 841 3 851 3 842 Dalaprófastsdæmi...................................... 2 176 2 158 2186 Barðastrandarprófastsdæmi............................. 3 240 3 282 3 236 Vestur-ísafjarðarprófastsdæmi......................... 2 495 2 580 2 559 ísafjörður............................................ 1 844 1 712 1 724 Norður-ísafjarðarprófastsdæmi (utan ísafjarðar). 3 665 3 611 3 626 Strandaprófastsdæmi................................... 1 918 1 929 1 934 Húnavatnsprófastsdæmi................................. 3 876 3 858 3 855 Skagafjarðarprófastsdæmi.............................. 4 294 4 265 4 279 Eyjafjarðarprófastsdæmi (utan Akurej’rar)............. 5 516 5 616 5 757 Akureyri.............................................. 1 931 1 936 2 000 Suður-Þingeyjarprófastdæmi............................ 3 812 3 787 3 755 Norður-Þingeyjarprófastsdæmi.......................... 1 438 1 504 1 543 Norður-Múlaprófastsdæmi.............................. 2973 2922 2961 Seyðisfjörður........................................... 879 918 904 Suður-Múlaprófastsdæmi (utan Seyðisfjarðar)........... 4 588 4 753 4 892 Austur-Skaftafellsprófastsdæmi........................ 1 141 1 137 1 148 Vestur-Skaftafellsprófastsdæmi........................ 1 866 1 879 1 906 Vestmannaeyjar........................................ 1 652 1 715 1 794 Rangárvallaprófastsdæmi (utan Vestmannaeyja).......... 3 974 3 980 3 980 Árnesprófastsdæmi................................... 6 090 6105 6 067 Samtals.. 86116 87 137 87 987 Pientsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.