Hagtíðindi - 01.02.1920, Blaðsíða 10
6
H AGTÍÐINDl
1920
191« 1917 101 s
Barðastrandarsýsla 3 361 3411 3417
ísafjarðarsýsla 6100 6 184 6 273
ísafjörður 1804 1 914 1 778
Strandasýsla 1 799 1815 1847
Ilúnavatnssýsla 4119 4 216 4 226
Skagafjarðarsýsla 4 240 4 289 4 358
Eyjafjarðarsýsla 6 072 6 239 6 262
Akureyri 2158 2 195 2 221
Þingeyjarsýsla 5 371 5 452 5 564
Norður-Múlasýsla 3 099 3131 3163
Seyðisfjörður 889 894 885
Suður-Múlasýsla 4 998 5137 5146
Austur-Skaftafellssýsla 1 126 1 129 1 141
Vestur-Skaftafellssýsla 1 910 1923 1 944
Vestmannaeyjasýsla 1 958 2 005 2 033
Rangárvallasýsla 3 942 3 970 3 978
Arnessýsla 5 966 6 014 5 984
Samtals .. 89 831 91 380 91 912
Árlega nianntalið er margfalt umfangsminna heldur en aðal-
mannlalið, sem fram fer 10. hvert ár, en það er heldur ekki eins
nákvæmt það sem það nær. Einkum heíir það komið í Ijós, að
mannfjöldinn hefir reynst meiri við aðalmanntölin heldur en búast
hefði mátt við eftir ársmanntölunum á undan. Bendir það til þess,
að mannfjöldinn sje of lágt talinn við ársmanntölin. Er það líklega
helst í kaupstöðum og stærri kauptúnum, að fólk skýst undan. Með
því að ganga út frá aðalmanntalinu 1. des. 1910, leggja við það
tölu fæddra á hverju ári, en draga frá tölu dáinna og útfluttra lil
Vesturlieims, má reikna út mannfjöldann i lok hvers árs. Skilyrðið
fyrir því, að þær tölur sjeu rjettar er þó það, að útflutningur manna
til annara landa en Vesturheims vegi upp á móli innflutningi manna
frá útlöndum, en hvort svo er, verður ekki vilað með neinni vissu.
Eflir þeim úlreikningi liefði manntalið átt að vera 90 642 í árslok
1916, 91 975 árið 1917 og 92 916 árið 1918 eða öll árin töluvert
hærra heldur en samkvæint ársmanntalinu. Mismunurinn er 811
árið 1916, 595 árið 1917 og 1 004 árið 1918. Ef ársmanntölin væru
rjelt, sýndi þetla að siðan 1910 til ársloka 1918 hefðu um 1000
manns auk Veslurheimsfara flust út úr landinu umfram þá, sem
inn i landið hafa flust. En eins og áður er sagt mun ársmanntalið
vera lieldur of lágt og þessi tala því hærri en vera ber.
Samkvæmt mannlölunum 1917 og 1918 hefir fótkinu í landinu
fjölgað um 532 manns árið 1918, en eftir tölu fæddra og dáinna
það ár hefði fólkinu átt að fjölga um 941. Ef mannlölin væru jafn-