Hagtíðindi - 01.02.1920, Page 11
Ið20
lIAGTÍÐINDl
7
nákvæm bæöi árin hefðu þvi árið 1918 átt að flylj a út úr landinu
409 menn umfram þá, sem inn flutlusl.
Mannfjöldinn i Icaupstöðum og verslunarstöðum með fleirum en
100 íbúum samkvæmt manntalinu 1918 samanborið við manntalið
1917 sjest á eftirfarandi yfirlili. Er kaupstöðunum i og verslunar-
stöðunum raðað eftir stærð mann fjöldans árið 1918.
Kaupstaðir 1917 1918
1. Reykjavík 15 020 15 328
2. Akureyri 2195 2 221
3. Hafnarfjörður 1867 1 887
4. ísafjörður 1914 1 778
5. Seyðisfjörður 894 885
Samtals .. 21890 22 099
Verslunarstaðir
með yfir 300 ibúa
1. Vestmannaeyjar 1751 1 788
2. Siglufjörður 910 924
3. Akranes 879 897
4. Eyrarbakki 819 794
5. NTes i Norðfirði 716 737
6. SLokkseyri 700 711
7. Bolungarvík 688 705
8. Stykkishólmur 631 628
9. Húsavík 589 593
10. Eskifjörður 578 561
11. Hellissandur 483 514
12. Ólafsvik 488 475
13. Sauðárkrókur 460 465
14. Keflavík 472 456
15. Patreksfjörður 450 ‘438
16. Búðir í Fáskrúðsfirði ... 417 413
17. Ólafsfjörður 383') 375*)
18. Hnífsdalur 349 355
19. Pingeyri 312 322
20. Suðureyri í Súgandafirði 325 317
Samtals .. 12 400 12 468
Verslunarstaðir
með 100—300 ibúa
1. Blönduós 313 274
2. Borgarnes 286 293
1) Með lögum fra 1918 var verslunarlóö Ólafsljarðar slækkuð, Innan clilri takmark-
anna voru árið 1917 295 ibúar.