Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1920, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.04.1920, Blaðsíða 4
12 HAGTlÐINDI 1920 heldur en finnast í þessari skýrslu, svo sem einkum útgjöld til hús- næðis og fatnaðar. Aftur á móti sýnir skýrslan verðhækkun þá, sem orðið hefur á flestum matvörum, eldsneyti og Ijósmeti. Þó hefur hjer að eins verið sýnd verðhækkunin á hverri vörutegund fyrir sig og meðalverðhækkunin, þegar öllum vörunum er gert jafnhátt undir höfði, en ef menn vilja vita, hve útgjöld manna hafa vaxið vegna verðhækkunarinnar, verður að taka tillit lil þess, hve mikils er neytt af hverri tegund. Að því er nokkrar helstu matvörurnar snertir er það gert í verðlagsskrá þeirri, sem dýrtíðaruppbót em- bættismanna er reiknuð eftir. Hjónavigsiur, fæðingar og manndauði 1918. Hjónavigslur. Samkvæmt bráðabirgðayfirliti yfir prestaskýrslurnar árið 1918 fóru það ár fram 601 hjónavígslur. Er það með langflesta móti sem verið hefir. Árið 1915 voru hjónavígslur þó heldur íleiri, 604, en árið 1917 voru þær ekki nema 547 og 1916 574. í samanburði við mannfjölda hafa hjónavígslur árlega verið svo margar sem hjer segir á undanförnum árum: 1876—85 að meðaltali 1886-95 — — . 1896-05 — 1906-15 — 1915 ................ 1916 ................ 1917 ................ 1918 ................ 6.7 á þúsund manns 7.2 - — — 6.4 - — — 5. » - — 6. s - — — 6.4 - — — 6.0 - — — 65 - — — Hjónavígslum hefir yfirleitt farið tiltölulega fækkandi á síðustu 30 árum, þangað til nú á striðsárunum, að þeim hefir aftur fjölgað nokkuð. Fæðingar. Árið 1918 fæddust hjer á landi 2 419 lifandi börn, þar af 1217 sveinar og 1 202 meyjar. Árið á undan var tala lifandi fæddra barna alveg hin sama að heita má, 2 420. í samanburði við mannfjölda hefur árlegur fjöldi lifandi fæddra barna verið: 1876—85 að meðaltali... 31.4 á þúsund manns 1886-95 — — ... 31.o - — —

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.