Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.01.1922, Page 8

Hagtíðindi - 01.01.1922, Page 8
I IIAGTÍÐINDI 1922 síðasla ári og síðaslliðnum ársfjórðungi verið lillölulega heldur minni heldur en á hinum vörunum í yfirlilinu, 25°/o síðan í fjTrravetur og 2°/o á síðastliðnum ársfjórðungi. Verð innfluttra og útfluttra vara á I. ársfjórðungi 1921. Frá ársbyrjun 1921 var gerð gagngerð breyting á innheiintu verslunarskýrslnanna. í stað þess að áður var gefin ein skýrsla eftir hver áramót af hverjum innflytjanda og úlflytjanda um allar þær vörur, sem hann hafði flutt inn eða ut á síðastliðnu ári, þá var nú tekin upp sú regla að skýrsla skyldi gefin jafnóðum um hverja vöru um Ieið og hún væri flult inn eða út. Við þetta átli að vinn- ast það tvent, annarsvegar að skýrslurnar yrðu áreiðanlegri og fyllri og hinsvegar að þær gælu birst fyr. Hagstofan hefur nú lokið við að vinna úr skýrslunum fyrir 1. ársfjórðung 1921 og birtast þær vænlanlega í sjerslöku hefti bráð- lega. Því miður hefur ekki innheimla skýrslnanna gengið allsstaðar eins greiðlega og gert hafði verið ráð fyrir eða vænta mátti. Er jafnvel ennþá nokkuð ókomið af skýrslum frá 1. ársfjórðungi i fyrra, en eftir þeim hefur eigi getað orðið beðið, heldur verða þær að takast með næsla ársfjórðungi. Þrátt fjuir þessar og nokkrar aðrar misfellur, sem lika má væntanlega búast við að mestar sjeu í byrjun og muni lagast sinátt og smált, þá mun óhætt að fullyrða, að breytingin hafi verið til mikilla bóta, og skýrslugefendur munu yfirleilt una betur því fyrirkomulagi, sem nú er, heldur en því, sem áður var. Samanlögð verðuppliæð innflultra og útfiuttra vara á 1. árs- fjórðungi 1921, sem teknar hafa orðið með í yfirlitið, hefur verið þessi: Iunflutt ................ 6 G17 OOG kr. Úlllutt.................. 7 718 502 — Samkvæmt þessu hefur verðmæti útflutningsins orðið rúmlega 1 milj. meiri heldur en verðmæti innflutnibgsins á þessu tímabili. Af innílullu vörunum voru þessar hæstar að verðupphæð: steinolía 900 þús. kr., salt 878 þús. kr., sykur 672 þús. kr., kol 560 þús. kr. og kornvörur 558 þús. kr., en af úlfluttu vörunum, fiskur 6 607 þús. kr., gærur 430 þús. kr. og ull 344 þús. kr. Prentsmiðjan Gutenbcrg.

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.