Hagtíðindi - 01.01.1924, Blaðsíða 9
1924
HAGTlÐINDI
5
3 ársljórðiiMgur 1.-3. ársfjórðungur
1923 1922 1923 1922
Tc- og súkkulaðitollur — Vörutollur — Saltlollur — Kolatollur — 21 111 135 000 20 693 133 509 41 045 53121 468 047 51 527 351 852 20 847 196 510
Aðílutningstollar samtals — Útílutningsgjald — 453 380 55 362 552 000 42 522 1392 878 129 240 1370 510 109 882
Tollar alls kr. 508 742 594 522 1522 118 1480 392
Af flestum hinum tilfærðu vörum hefur innflutningurinn til
Reykjavíkur verið minni á 3. ársfjórðungi síðastliðins árs heldur en
um sama leyti árið á undan. Undanlekningar eiu þó nokkrar svo
sem ein.kum trjáviður, 2. flokkur vörutollsins, súkkulaði o. fl. En
fyrri helming ársins var innflulningurinn á flestum tollvörum meiri
heldur en árið áður. Vegna'þess að vörutollur greiðist ekki af stein-
olíu eftir að einkasala ríkisins hóíst á henni 5. febr. 1923, þá er
hún aðeins talin hjer með til þess tíma, en ekki þar á eflir.
Aðflutningstollarnir úr Reykjavík hafa á þrem fyrstu ársfjórð-
ungunum 1923 orðið svipaðir eins og árið áður, 1.4 milj. kr., enda
þótt tollgjaldið af kolum og salti væri lægra og vörutollur af stein-
olíu fjelli burtu rreð einkasölunni. Útflutningsgjaldið hefur orðið 18
°/o meira heldur en um sama leyti árið áður. Nemur það 1 °/o af
söluverði útfluttra vara og má af því sjá, að fluttar hafa verið út
vörur frá Reykjavík fyrir 12.o milj. kr. fyrstu 3 ársfjórðungana árið
1923, en fyrir 11 o milj. kr. á sama tíma árið á undan.
Útfluttar islenskar afuröir i desember 1923
Samkvæmt simskeylum þeim, sem liagstofan fær frá lögreglu-
stjórum um úlflutlar íslenskar afurðir, hefur úlflutningurinn verið svo
sem hjer segir í desembermánuði síðastliðnum. Jafnframt er skýrt
frá útflutningnum á öllu árinu til desemberloka, eftir því sem
vitneskja hefur fengist um hann.