Hagtíðindi - 01.07.1924, Page 1
HAGTIÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
9. ÍRGANGUR
NR. (J
JÚLÍ
1924
Smásöluverð i Reykjavík i júli 1924.
Samkværat skýrslum þeim um útsöluverð í smásölu, sem hag-
stofan fær í byrjun hvers ársfjórðungs, birtist hjer yfirlit yfir smá-
söluverð i Reykjavík á flestum matvörum og nokkrum öðrum nauð-
synjavörum í byrjun júlímánaðar þ. á. Er það fundið með þvi að
taka meðaltal af verðskýrslum verslananna. Til samanburðar er hjer
líka tilgreint verðið í byrjun næsta ársfjórðungs á undan, fyrir rjettu
ári síðan og loks í júlí 1914 eða rjett áður en heimsstyrjöldin hófst.
í síðasta dálki er sýnt, hve miklu af hundraði verðhækkunin á hverri
vöru nemur síðan stríðið byrjaði.
3 O C9 1 CJ T3 r-t A ~ ■o C8 •-->
‘3 & c ' 3 2
'”9 -< <->
Vörutegundir. 8 a * 2.
au. au. au. au. */•
Rúgbrauð (3 kg.) stk. 140 140 130 50 180
Fransbrauð (500 gr.) — 70 70 65 23 204
Sigtibrauð (500 gr.) — 50 50 45 14 257
Rúgmjöl kg 52 53 48 19 174
Flórmjöl (hveiti nr. 1). . . . 78 81 72 31 152
Hveiti (nr. 2) — 69 72 63 28 146
Rankabveasmiöl 71 76 70 29 145
Hrisgrjón — 81 85 71 31 161
Sagógrjón (almenn) — 143 141 129 40 257
129 129 84 134 72 42 32 207 156
Hafragrjón (valsaðir liafrar) — 82
Kartöllumjöl — 116 111 98 36 222
Baunir heilar — 99 107 94 35 183
Baunir hálfar — 98 101 94 33 197
Kartöílur — 51 55 36 12 325
Gulrófur (íslenskar) — — 39 — 10 (290)
Purkaðar apríkósur — 569 548 575 186 206
Purkuð epli — 439 375 383 141 211
Ný epli — 276 220 300 56 393
Rúsinur — 259 229 211 66 292