Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.07.1924, Side 3

Hagtíðindi - 01.07.1924, Side 3
1924 haqtIÐindi 35 eru nú í 216 % hærra verði heldur en fyrir 10 árum, rjett áður en striðið byrjaði. Aftur er verðlagið 31 °/o lægra heldur en í október 1920, er verðhækkunin var mest. Vörur þær, sem hjer eru taldar, eru flestar matvörur, 53 tegundir af 59. Ef þær eru teknar sjer, en hinum slept, verður verðhækkunin heldur minni, 211 °/° miðað við stríðsbyrjun. Við þennan útreikning er það að athuga, að tekið hefir verið meðaltal af verðhækkun allra varanna án þess að gerður sje nokkur greinarmunur á þeim eftir því, hvort þær eru mikið notaðar eða lítið. í eftirfarandi yfirliti er aftur á móti tekið tillit til þess, þar sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykjavík, er nam alls 1800 kr. fyrir stríðið, og sýnt hve mikilli upphæð sama neysla hefði numið. eftir verðlaginu í júlí og október f. á. og janúar og apríl þ. á. Fyrir áætluninni er gerð nánari grein í Hagtiðindum 9. árg. nr. 2 (febrúar 1924). Útgjaldaupphæð (krónur) Vísitðlur (júlí 1914 = 100) júli júlí okt. april júli júli okt. apr. júlí 1914 1923 1923 1924 1924 1923 1923 1924 1924 Matvörur: Brauð 132.86 354.90 354.90 382.20 382.20 267 267 288 288 Kornvörur 70.87 164.17 165.85 190.06 183.92 232 234 268 260 Garðávextir og aldini 52.60 159 27 160 06 215.84 208.55 303 304 410 396 Sykur 67.00 209.60 18815 215.60 180 45 313 281 322 269 Kaffi, te o. 11 68.28 129.88 129.05 160.15 165.72 190 189 233 243 Smjör og feiti 147.41 328.72 326.15 373.47 379.71 223 221 253 258 Mjólk, ostur og egg . 109.93 335.07 340.99 326.78 331.02 305 310 297 301 Kjöt og slátur 84.03 237.65 204.30 243.50 352.89 283 243 302 420 Fiskur 113.36 252.72 286 00 301.60 352.56 223 252 266 311 Matvörur alls 846.34 2171 98 2155.45 2409.20 2537.02 257 255 285 300 Eldsneyti og ljósmeti . 97.20 280.00 274.90 293 30 302.30 288 282 302 311 Fatnaður og þvottur .. 272.99 — 769.94 — — — 283 — — Húsnæði 300.00 — 957.00 — — — 319 — — Skattar 54.75 — 194.50 — — — 355 — — Onnur útgjöld 228.72 — 626.69 — — — 274 — — Útgjöld alls 1800.00 — 4978.48 — — — 277 — — Samkvæmt þessari áætlun hafa matvöruútgjöldin miðað við verðlag i júlí þ. á. hækkað um 200 °/° (eða þrefaldast) síðan í stríðs- byrjun, en eldsneyti og ljósmeti um 211 °/o. Á síðastliðnum ársfjórð- ungi hafa matvöruútgjöldin hækkað um 5 °/o, en eldsneyti og ljós- meti um 3 °/#. Þó hafa 3 af matvöruflokkunum Iækkað á síðaslliðnum

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.