Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.07.1924, Side 9

Hagtíðindi - 01.07.1924, Side 9
1924 HAGTÍÐINDI 41 Hreinsuð steinolía (Sunna, Mjölnir, Jötunn) ....... 4 133 098 kg Hráolia (Gasolía og Disilolía)..................... 646 337 — Samtals .. 4 779 435 kg Öll steinolían var flutt inn frá Englandi. Steinolíusala Landsverslunar var alt árið 1923 eins og hjer segir. Hreinsuð steinolía ........... 2 853 791 kg Hráolía ...................... 432 383 — Samtals .. 3 286 174 kg Einkasölugjaldið af steinolíusölunni frá 10. febrúar til ársloka 1923 var 40 236 kr. Útfluttar tollvörur árið 1923. Útflulningsgjald eftir þyngd er nú aðeins greitt af síld, fóður- mjöli og áburðarefnum, svo að af tollskilagreinum lögreglustjóranna sjest ekki vörumagn annara útfluttra vara, en útflutningur þessara vara var svo sem hjer segir siðastliðið ár samkvæmt skilagreinum lögreglustjóranna. Af sild voru flultar út 247 863 lunnur. Er það litið eitt meira heldur en næsta ár á undan og miklu meira en árin þar á undan alt frá 1916. Síðan fyrir stríðið hefur síldarútflutningurinn verið þannig samkvæmt útflutningsgjaldsreikningunum. 1913 .... 217 þús. tunnur 1919 ... 208 þús. tunnur 1914 .... 277 — — 1920 ... 180 — — 1915 .... 388 — — 1921 . ... 129 — — 1916 .... 317 — — 1922 ... 243 — — 1917 1918 .... 90 — - .... 15 — — 1923 ... 248 - — Rúml. 9/io af síldarútflutningnum 1923 kom á Siglufjarðar- kaupstað og Eyjafjarðarsýslu ásamt Akureyrarkaupstað, á Siglu- fjarðarkaupstað 177 þús. tunnur og á Eyjafjarðarsýslu og Akureyrar- kaupstað 47 þús. tunnur. Af afganginum voru 15 þús. tunnur frá Ringeyjarsýslu, 5 900 tunnur frá ísafjarðarsýslu og ísafjarðarkaupstað, 1 400 tunnur frá Strandasýslu og nokkur hundruð tunnur frá Múla- sýslum og Reykjavík. Af fóðurmjöli og fóðurkökum var flutt út 2 131 600 kg síðasdiðið ár, þar af frá Eyjafjarðarsýslu 1 875 000 kg. Árið áður var þessi útflutningur ekki nema 1 295 000 kg. Af áburðarefni var flutt út 1 204 100 kg, þar af nálega 9/io frá

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.