Hagtíðindi

Volume

Hagtíðindi - 01.07.1924, Page 12

Hagtíðindi - 01.07.1924, Page 12
44 HAGTÍÐINDI 1924 heildarupphæð síldartollsins hafi þannig orðið svipuð 3 siðustu árin, þá hefur samt tollgjaldið ekki verið það saina öll þessi ár. Árið 1921 var það 3 kr. á tunnu, en í júní 1922 var það lækkað niður í kr. 1.50. Frá ársbyrjun 1922 greiðist útflutningsgjald eftir verdmœti at öllum öðrum islenskum útflutningsvörum, 1 % af verðinu. Fetta útflutn- ings gjald varð síðastliðið ár 516 þús kr., en árið á undan var það 403 þús. kr. Sýnir það, að verðmæti útflutningsins hefur orðið töluvert meira að krónutali árið 1923 heldur en næsta ár á undan. Innfluttar tollvörur til Reykjavikur á I. ársfjórðungi 1924. Samkvæmt eftirriti af tollskilagreinum lögreglusljórans i Reykja- vík, sem hagslofan hefur fengið, hefur innflutningur af tollvörum til Reykjavíkur numið því sem hjer segir á 1. ársfjórðungi þessa árs. Til samanburðar er einnig tilfærður innflutningur sömu vara til Reyjavíkur á sama tíma i fyrra. Innflutt. 1. ársfjórðungur Vinandi, vinföng o. fl. 1924 1923 Vínandi (talið i 16°) .. 1 9183 7 782 Kognac (talið í 8°) 3 1 809 Sherry, portvín og malaga .. — 12176 7 778 Rauðvín, ávaxtasafi o. fl . . 1 487 2 273 Ö1 allskonar 13318 7 894 Vínandi til eldneytis og iðnaðar . . — 4 441 » Ilmvötn og hárlyf 7 126 Tóbak og vindlar Tóbak .. kg 14 480 10530s Vindlar og vindlingar 3 764 1505.s Kafft og sykur Kaffl óbrent .. kg 32119.* 20501.5 Kaffl brent . . — 1 413 1 382 Kaffibætir . . 10 573 22849.5 Sykur og siróp 355 036 323374.5 Te, súkkulaði og brjóstsykur Te .. kg 359 579.6 Súkkulaði 11 671 5 801 Kakaó . . 1 027 979 Brjóstsykur og konfekt 1 340 2 057

x

Hagtíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.