Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1926, Blaðsíða 3

Hagtíðindi - 01.04.1926, Blaðsíða 3
1920 II A G T í Ð 1 N D I 27 heldur en fyrir slríðið. Visitalan er nú lítið eitt lægri heldur en hún var í október 1917. Við þennan útreikning er það að athuga, að tekið hefur verið meðaltal af verðhækkun allra varanna, án þess að gerður sje nokkur greinarmunur á þeim eftir því, hvort þær eru mikið notaðar eða lítið. í eftirfarandi töflu er aftur á móti tekið tillit til þess, þar sem miðað er við áætlaða neyslu 5 manna fjölskyldu í Reykjavik, er nam alls 1800 kr. fyrir stríðið, og sýnt hve mikilli upphæð sama neysla af matvörum, Ijósmeti og eldsneyti hefði numið eftir verðlaginu í apríl og október f. á. og mars og apríl þ. á. Fyrir áætluninni er gerð nánari grein í Hagtíð. 9. árg. nr. 2 (febr. 1924). Dtgjaldauppliæð (krónur) Visilölur (júli 1914 = 100) júli apríl okt. mars april apr. okt. mars apríl 1914 1925 1925 1926 1926 1925 1925 1926 1926 Matvörur: Brauð 132.86 418.60 373 10 349.44 349.44 315 281 263 263 Kornvörur 70.87 182.23 157.30 142.62 142.42 257 222 201 201 Garðávextir og aldini 5260 179.94 175.65 151 83 152.82 342 334 289 29 i Sykur 67.00 135.45 11300 102.50 103.30 202 169 153 154 Kaffi og súkkulaði.. 68.28 174.20 162.38 151.27 150.27 255 236 222 220 Smjör og feiti 147.41 396.49 371.25 361.89 353.18 269 252 245 240 Mjólk, oslur og egg . 109.93 353.95 333.41 319.32 314 02 322 303 291 286 Kjöt og slátur 84.03 290.97 300 90 310.26 308.50 346 358 369 367 Fiskur 113.36 346.32 366 08 274.56 282.88 306 323 242 250 Matvörur alls 846.34 2478 15 2353.07 2163 69 2156.83 293 278 256 255 Eldsneyti og Ijósmeti . 97.20 262 10 234.10 206.80; 206 80 270 241 213 213 S jmtals 943.54 2740.25 2587.17 2370 49 2363 63 290 274 251 251 Samkvæmt þessu yfirliti hafa mjög litlar breytingar orðið á verði þeirra vara, sem þar er reiknað með, síðastliðinn mánuð, sumir matvöruflokkarnir hafa hækkað dálítið (mest fiskur um 3°/o), aðrir lækkað dálítið (mest smjör og feiti um 2°/o) og enn aðrir alveg staðið í stað. Útkoman í heildinni hefur orðið dálítil lækkun, svo að matvöruvísitalan verður 255 eða einu stigi lægri en næsta mánuð á undan, en þegar Ijósmeti og eldsneyti er tekið með verður lækkun- inn ekki svo mikil, að hún komi fram í vísitölunum. Vísitalan fyrir matvörur, Ijósmeti og eldsneyti samanlagt er 251 eða alveg eins og næsta mánuð á undan.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.