Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1926, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.04.1926, Blaðsíða 7
1926 HAGTlÐINDl 31 mikið óútflutt af afurðum fyrra árs, sem svo er flult út fyrstu mán- uði ársins. Ennfremur er ekki innifalið í þessum innflutningstölum andvirði innfluttra skipa nje heldur andvirði þess, sem innflutt hefur verið í pósti, en hvortveggja sá innflutningur mun vera meiri en tilsvarandi útflutningur (útflulningur skipa og úlflutningur í pósti). Auk þess er eigi ólíklegt, að eitthvað sje enn ótalið af þvi, sem inn- flutt hefur verið fyrslu 3 mánuði ársins, svo að þessar tölur, sem hjer birtast, sjeu lægri en þær ættu að vera að rjellu lagi. Þrjá fyrstu mánuði ársins í fyrra var verðmæti tilsvarandi inn- flutnings samkvæmt skýrslum þeim, sem Hagstofan hefur fengið 10 924 000 kr. eða um l1/2 milj. kr. meiri heldur en í ár. En ef tekið væri lillit lil gengisins og reiknað í gullkrónum yrði verðmæti innflutningsins á 1. ársfjórðungi 1925 7 090 000 kr., en á 1. ársfjórð- ungi 1926 7 740 000 kr. eða um 650 þús. kr. meira heldur en í fyrra. Samkvæmt skýrslum, sem komnar eru lil Hagslofunnar, um innflulning í pósti nam hann að verðmæti á 1. ársfjótðungi í fyrra 292 þús. kr., þar af 208 þús. til Reykjavíkur, en 84 þúsund til annara staða á landinu. En á 1. ársfjórðungi þessa áis hefur póstflutning- urinn til Reykjavíkur einnar numið 299 þús. kr., svo að hjer er um allmikla aukningu að ræða frá því i fyrra. Útfluttur verkaður saltfiskur árið 1925 skift eftir matsflokkum Á skýrslum þeim sem Hagstofan fær frá yfirfiskimatsmönnun- um um útfluttan verkaðan saltGsk er skýrt frá því, hvernig fiskur- inn skiftist eftir matsflokkum. Hvernig sú skifting hefir verið síðast- liðið' ár sjest á eftirfarandi yfirliti. Er þar einnig gerður greinar- munur á hvort fiskurinn hefur verið af afla og verkun undanfar- andi árs (F), haustfiskur (af afla undanfarins árs, en verkaður 1925) (FÞ) eða hann hefir verið af afla ársins 1925 (Þ). F1 FP P Samlals Porskur 1. flokkur 2 916 009 kg 430 780 kg 13 406 290 kg 16 783 079 kg 2. — 1 228 129 - 176 160 — 5 770 655 — 7 174 944 — 3. — 195 314 — 2 640 — 748 852 — 946 806 — 4. — 51 480 —________» — 91 819 — 143 299 — Þorskur samtals 4 420 932 kg 609 580 kg 20 017 616 kg 25 048 128 kg 1. ílokkur 60 440 kg 22261 kg 201 750 kg 284 451 kg 2. — 29 163 — 12 623 — 87 039 — 128825 — 3. — 1 750 — ___» — 910 — 2 660 — Langa samtals 91 353 kg 34 884 kg 289 099 kg 415 936 kg I.anga

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.