Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.02.1930, Blaðsíða 4
12 HAGTÍÐINDI 1930 Afli botnvörpunganna (saltfiskaflinn, því að ísfiskurinn er ekki tal- inn hér með) hefur orðið 21 °/o minni heldur en árið áður, enda voru þeir stöðvaðir tvo fyrstu mánuði ársins vegna verkfalls. Veiðidagar voru því miklu færri heldur en árið áður, 5242 á móti 7167, en aflinn á hvern veiðidag var heldur meiri, 24V2 skpd. á móts við 22% skpd. árið áður. ísfisksala íslenzku botnvörpunganna er talin alls 162 þús. £ síðast- liðið ár, en 143 þús. £ árið áður. Englandsferðir hafa þó verið fleiri, 146 árið 1929, en aðeins 122 árið 1928. En verðið hefur verið lægra, 1110 £ að meðaltali í hverri ferð 1929, en 1176 £ árið 1928. Afli annara skipa og báta hefur samkvæmt skýrslum þessum aftur á móti verið óvenjulega mikill síðastliðið ár, 257 þús. skpd. á móts við 233 þús. skpd. árið áður eða um 10 °/o meiri heldur en þá. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig aflinn, sem hér hefur verið talinn, skiftist eftir tegundum síðastliðið ár, svo og sá fiskur, sem keyptur hefur verið af útlendum fiskiskipum. 1929 1928 Innlendur Aðkeyptur afli fiskur Samtals Samtals skpd. skpd. Stór þorsltur .......... 255 500 28 869 284 369 240 452 Smáfiskur .............. 81 206 2 190 83 396 99 580 Ýsa .................... 19 749 27 19 776 14 099 Ufsi ................... 29 381 351 29 732 55 842 Samtals 385 836 31 437 417 273 409 973 Árið 1928 var fiskur keyptur af erlendum skipum 14 545 skpd. Um % af fiski þeim, sem keypur var af erlendum skipum síðastliðið ár, var keyptur af færeyskum skipum, en þriðjungurinn af norskum. Síldaraflinn síðastliðið ár var þannig samkvæmt skýrslum síldar- matsmannanna. Saltað Kryddað Samtals í bræðslu Afli alis Umdæmi tn. tn. tn. hl. hl. ísafjarðar........ 6 048 » 6 048 209 144 215 192 Siglufjarðar...... 65 057 16 269 81326 155 440 242 189 Akureyrar ........ 32086 732 32818 151 350 184412 Seyðisfjarðar..... 8 387 » 8 387 » 8 387 Á öllu landinu 1929 111 578 17001 128579 515934 650 180 1928 124 157 50 176 174 333 507 661 688 719 1927 180 816 59 131 239 997 597 204 849 037 Aflinn alls er hér talinn í hektólítrum af nýrri síld, og er þá gert ráð fyrir, að í hverja saltaða tunnu hafi farið einn hektólítri af nýrri síld, en U/3 í hverja tunnu kryddaða. Samkvæmt þessu hefur aflinn síðastliðið ár verið heldur minni en næstu árin á undan. Rikisprentsm. Gutenberg

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.