Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.06.1930, Blaðsíða 4

Hagtíðindi - 01.06.1930, Blaðsíða 4
32 HAGTIÐINDI 1930 I heima- Hjá sýslum. f kirkju Hjá presti húsum eða bæjarfóg. Samtals 1927............ 80 362 113 44 599 1928............ 84 428 154 48 714 Hlutfallstöluv. 1916—20........ 17.6 49.3 29.0 4.1 100.0 1921—25 ........ 13.7 55.9 22.7 7.7 100.0 1926 ............ 15.0 54.2 24.2 6.6 100.0 1927 ............ 13.4 60.4 18.9 7.3 100.0 1928 ............ 11.8 59.9 21.6 6.7 100.0 Vfirlitið sýnir, að aðeins 1/7—Vs hluti hjónavígslnanna fer fram í kirkju og að kirkjubrúðkaupum fer fækkandi. Flestar hjónavígslur fara fram annaðhvort heima hjá prestinum eða í heimahúsum brúðhiónanna eða vandamanna þeirra. Færist það í vöxt, að menn giftist heima hjá prestinum, en hjónavígslum í heimahúsum fækkar að sama skapi. Síðusfu árin hafa 3/s af öllum hjónavígslum farið fram heima hjá presti, en 2/5 í heimahúsum brúðhjónanna. Borgaralegar hjónavígslur hafa síðustu árin verið um 7 °/o af öllum hjónavígslum og fara þær því nær alltaf fram í skrifstofu sýslumanns eða bæjarfógeta, en fyrir kemur þó, að þær fara fram í heimahúsum brúðhjónanna. Töluvert mismunandi venjur eru að þessu leyti í Reykjavík og utan Reykjavíkur, svo sem sjá má á eftirfarandi yfirliti. í heima- Hjá sýslum. J\eyk}avík. í kirkju Hjá presti húsum eða bæjarfóg. Samtals 1916-20........ 1.4 0/0 85.7 0/0 9.7 »/0 3.2 °/o 100.0 1921—25........ 3.9— 8O.0— 8.2— 7.9— lOO.o 1926............ 4.9— 8O.0— 8.0— 7.1— 100.0 1927............ 6.8— 79.1— 6.8— 7.3— lOO.o 1928............ 4.5— 79.9— 8.3— 7.3- lOO.o Utan Revkjavíkuv. 1916—20........ 24.3— 34.2— 37.0— 4.5— 100.0 1921—25........ 19.3— 42.1- 31.0— 7.6— 100.0 1926............ 20.7 — 39.B — 33.2 — 6.3 — 100.0 1927............ I8.0 — 47.2 — 27.4 — 7.4 — 100.0 1928............ 16.7— 46.3— 30.6— 6.4— 100.0 Kirkjubrúðkaup eru miklu fátíðari í Reykjavík heldur en annars- staðar á landinu, en hefur þó fjölgað nokkuð síðustu árin. Um 4/s af öllum hjónavígslum í Reykjavík fara fram heima hjá prestinum, en aftur á móti er þar lítið um hjónavígslur í heimahúsum brúðhjónanna eða vandamanna þeirra. Er miklu meira um það utan Reykjavíkur, en hins- vegar ekki nærri eins algengt að giftast heima hjá prestinum utan kirkju. Ríkisprantsmiðjan Gutenberg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.