Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.09.1930, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.09.1930, Blaðsíða 2
46 HAUTfÐINDI 1930 Þegar vörumagni því, sem hjer um ræðir, er skift í innlendar og útlendar vörur og vörur, sem bæði eru innfluttar og framleiddar innan- lands, þá verður niðurstaðan af því svo sem hjer segir: lúlí Sept. Ágúst Sept. Útgjaldaupphæð (kr.): 1914 1929 1930 1930 Innlendar vörur 534.41 1317.64 1336.58 1330.08 Innlendar og útiendar vörur 123.53 263.75 268.62 256.14 Utlendar vörur 285.60 498.51 487.77 483.54 Samtals 943.54 2079.90 2092.97 2069.76 Vísitölur: Innlendar vörur 100 247 250 249 Innlendar og útlendar vörur 100 214 217 207 Otlendar vörur 100 175 171 169 Alls 100 220 222 219 Verðmæti innfluttrar vöru í ágúst 1930. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna til Stjórnarráðsins og af- hentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar, svo og skýrslum um innflutning í pósti, hefur verðmæti innfluitu vörunnar numið því sem hér segir til ágústloka þ. á. Til samanburðar er sett verðmæti innflutningsins á sama tíma í fyrra samkvæmt samskonar skýrslum. Almennar Póst- vðrusendingar sendingar Samtals ]anúar—júlí............. 32 455 617 kr. 1 740 237 kr. 34 195 854 kr. Viðbót................ 3 916836 —____11 909 —_____3 928 745^ — ]anúar—júlí alls ....... 36 372 453 kr. 1 752 146 kr. 38 124 599 kr. Ágúst................. 2 582 229 — 185 360_-_____ 2 767 589 — Janúar—ágúst 1930.... 38 954 682 kr. 1 937 506 kr. 40 892 188 kr. — — 1929.... 41 695 802 — 1 960 683 — 43 656 485 — Samkvæmt skýrslunum hefur innflutningurinn til ágústloka verið 2.8 milj. kr. lægri heldur en á sama tíma í fyrra, eða um 6 °/o lægri. Af innfluttu vörunum til ágústloka þ. á. komu á Reykjavík 23 696 840 kr. eða 61 % 1 170 842 — — 60 o/o Almennar vörusendingar Póstsendingar.......... Samtals 24 867 682 kr. 61 o/o

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.