Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1936, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.08.1936, Blaðsíða 6
62 HAGTlÐINDI 1936 Skifting þjóðarinnar eftir atvinnu. Áður hefur verið skýr( frá því í Hagtíðindunum (1933, bls. 53), hvernig allur mannfjöldinn á landinu skiftist niður á atvinnuvegina sam- kvæmt manntalinu 1930, með samanburði við manntalið 1920. Til hverrar atvinnu eru taldir allir þeir, sem þá atvinnu stunda sem aðalatvinnu, ásamt konum þeirra og öðru skylduliði, sem er á þeirra framfæri. Eftirfarandi yfirlit sýnir, hvernig mannfjöldinn, sem telst til hvers atvinnuvegar, skiftist í framfærendur og framfærða. Beinariölur Hlutfallstölur Framfær- endur Framfæröir Samtals Fram- færend- ur Fram- færðir Samtals Landbúnaður 17 459 21 544 39 003 44.8 55.2 lOO.o Fiskveiðar og fiskverkun 9314 14 081 23 395 39.8 60.2 lOO.o Iðnaður 6 468 9 267 15 735 41.1 58.9 100 o Verslun 3 550 4 595 8 145 43.6 56.4 lOO.o Samgöngur 3 278 4 862 8 140 40.3 59.7 lOO.o Ólíkamleg atvinna 2 005 2 751 4 756 42.2 57.8 lOO.o Heimilishjú 5 485 127 5 612 97.7 2.3 lOO.o Óstaifandi fólk 2 428 1 532 3 960 61.3 38.7 lOO.o Ólilgreind atvinna 85 30 115 73.9 26.1 100 o 50 072 58 789 108 861 46.0 54.0 100.o Óstarfandi er það fólk talið, sem lifirlá eftirlaunum,5ellistyrk eða sveitarstyrk, svo og þeir, sem lifa á eignunó sínum. Margt af því er gamalt fólk, sem ekki hefur fyrir öðrum að sjá. Heimilishjú (vinnukonur við innanhússtörf) eru flest einhleyp. Annars er tala framfærðra töluvert hærri heldur en framfærenda í öllum atvinnugreinum. Þegar frá eru taldir tveir síðustu atvinnuflokkarnir (óstarfandi fólk og ótilgreind atvinna), þá má skifta öllum framfærendum í þrjá flokka Ðeinar tölur Hlutfallstölur Atvinnu- rekend- ur Starfs- fólk Verka- fólk Samtals ,Atvinnu- rekend- ur Starfs- fólk Verka- fólk Samtals Landbúnaður 6 620 175 10 664 17 459 37.9 1 0 61.1 lOO.o Fiskveiðar og fiskverkun . . 791 877 7 646 9314 8.5 9.4 82.1 100 o Iðnaður 1 473 233 4 762 6 468 228 3.6 73.6 100.o Verslun 808 2 065 677 3 550 22.7 58.2 19.1 lOO.o Samgöngur 212 508 2 558 3 278 6.5 15.5 78.0 lOO.o Ólíkamleg atvinna 210 1 572 223 2 005 10.5 78.4 ll.l lOO.o Heimilishjú )) )) 5 485 5 485 » » lOO.o lOO.o Samtals 10 114 5 430 32015 47 559 21.3 11.4 67.3 lOO.o

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.