Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.11.1936, Síða 2

Hagtíðindi - 01.11.1936, Síða 2
82 HAGTfÐINDI 1936 Útgjaldaupphæð (kv.): Innlendar vörur .... Útlendar vörur ]úlí 1914 675.09 268.45 Nóv. 1935 1355.22 404.49 Okt. 1936 1338.34 408.37 Nóv. 1936 1340.12 409.21 Vísitölur: Samtals 943.54 1759.71 1746.71 1749.33 Innlendar vörur .. . . 100 201 198 198 Útlendar vörur 100 151 152 152 Alls 100 187 185 185 Vörur þær, sem áður voru taldar í milliflokki (innlendar og út- lendar), eru nú taldar með innlendum vörum (svo sem smjörliki, kaffi- bætir, egg o. fl.). Verðmæti innfluttrar vöru í október 1936. Samkvæmt símskeytum lögreglustjóranna og afhentum skýrslum úr Reykjavík til Hagstofunnar hefur verðmæti innfluttu vörunnar verið svo sem hér segir til októberloka í ár og í fyrra. 1935 1936 Janúar—seplember......... 33 177111 kr. 31 033 670 kr. Október ................. 3 081 986 — 4 223 670 — Janúar—október samtals 36 259 097 kr. 35 257 340 kr. Þar af í pósti 1 082 270 — 746 929 — Samkvæmt skýrslum þessum hefur verðmæti innflutningsins til októ- berloka í ár verið l.o milj. kr. eða 3 °/o lægra heldur en í fyrra. Hefur útflutningurinn á þessum mánuðum verið 3.6 milj. kr. hærri heldur en innflutningurinn, en á sama tíma í fyrra var innflutningurinn 0 8 milj. kr. hærri heldur en útflutningurinn. Af innflutningsmagni því, sem hér er talið, kom á Reykjavík 23 441 782 kr. eða 66 °/o í ár, en 24 430 268 kr. (eða 67 °/o) í fyrra. Innflutningurinn til októberloka í ár skiftist þannig eftir vöruflokkum (í þús. kr.). Til samanburðar er sett samskonar skifting á sama tíma í fyrra. 1935 1936 Kornvörur 2 523 3 120 Ávextir 657 182 Nýlenduvörur 1 246 1 207 Vefnaðarvörur og fatnaður. 3 237 2 256 Skófatnaður 962 561 Byggingarvörur og smíðaefni 5 198 4 903 Vörur til útgerðar 9 465 10 073 Vörur til landbúnaðar 530 531 Skip, vagnar, vélar 3 397 2 895 Verkfæri, búsáhöld o. fl. .. 810 675 1935 1936 Efnivörur til iönaðar .... 1 406 1 973 Hreinlætisvörur....... 295 111 Pappír, bækur og ritföng 774 1 029 Hljóðfæri og ieðurvörur . 81 31 Rafmagnsvörur .............. 669 1 593 Úr, klukkur o. fl...... 48 31 Einkasöluvörur .......... 1 936 1 831 Allar aðrar vörur........ 2 527 1 820 Ósundurliðað.......... 498 435 Samlals 36 259 35 257

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.