Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.07.1943, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.07.1943, Blaðsíða 2
58 HAGTf ÐINDl 1943 lægri heldur en í næsta mánuði á undan, en 34 °/o hærri heldur en í júlí- byrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 305 í byrjun júlímánaðar. Er það 3 stigum (eða 1 °/o) lægra heldur en næsta mánuð á undan, og stafar það aðallega af því, að ekki hefur orðið venjuleg árstíðarhækkun á kartöflum og eggjum. Matvöruvísitalan er nú 37 °/o hærri heldur en í júlíbyrjun í fyrra. Eldsneytis- og Ijósmetisvísitalan er óbreytt frá næsta mánuði á undan Var hún 237 í júlíbyrjun, og er það 16 °/o hærra heldur en í júlíbyrjun í fyrra. Fatnaðarvísitalan hefur lækkað um 4 stig frá næsta mánuði á undan Var hún 240 í júlíbyrjun eða 40 °/o hærri heldur en í júlíbyrjun í fyrra. Húsnæðisvísitalan hefur hækkað um 5 stig (eða 4 °/o) frá næsta mánuði á undan, vegna þess að tekið hefur verið tillit til hækkunar fast- eignarskatts vegna hækkunar fasteignamats. Húsnæðisvísitalan er nú 20 o/o hærri en um sama leyti í fyrra. Vísitala fyrir liðinn »ýmisleg útgjöld* er óbreytt frá næstu mánuði á undan. Var hún 225 í júlíbyrjun þ. á., eða 37 °/o hærri heldur en um sama leyti í fyrra. Smásöluverð í Reykjavík fyrra misseri 1943. Hér fer á eftir yfirlit um smásöluverð í Reykjavík á ýmsum vöruteg- undum í byrjun hvers mánaðar fyrri helming þ. á. eftir upplýsingum frá verðlagsstjóra, samkvæmt athugunum í hérumbil 50 nýlenduvöruverzlunum og 15 kjöt- og fiskbúðum, auk nokkurra annara sérverzlana. Jan. Febr. Marz Apríl" Maí Júní au. au. au. au. au' au. Kindakjöt, nýtt kg 650 650 650 650 590 590 Nautakjöt, steik — 1021 879 879 894 892 800 — súpukjöt — 771 690 690 698 692 618 Kálfskjöt (af ungkálfi) — 767 650 650 650 599 460 Kjötfars — 700 700 700 700 700 600 Saltkjöt — 600 600 600 600 548 520 Hangikjöt — 1302 1125 1125 1125 1084 880 Vínarpylsur — 975 975 975 975 975 850 Miðdagspylsur — 875 875 875 875 875 750 Kæfa — 1400 1455 1490 1450 1454 1250 Flesk, saltað — 1122 1122 1200 1122 1144 1083 reykt — 1811 1778 1667 1700 1710 1680 Ysa ný, slægð — 88 88 88 88 88 88 Þorskur nýr, slægður — 83 83 83 83 83 83 Stórlúða, ný .... — 353 — — 300 300 300 Smálúða (koli), ný — 268 .268 268 268 268 268 Saltfiskur (þorskur þurkaður) .... — 260 260 260 260 260 260 Harðfiskur, pakkaður — 1190 1190 1190 1190 1190 1190

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.