Hagtíðindi - 01.07.1943, Blaðsíða 1
H A G T I Ð I N D I
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
28.
árgangur
Nr. 7
J ú I í
1943
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík
í byrjun júlfmánaðar 1943.
Eftirfarandi iafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með
tæplega 5 manns i heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð-
lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í
heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Utgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o
af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rannsókn
1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjaldaupp-
hæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af
mánuðunum júlí 1942 og júní og júlí 1943, en með vísitölum er
sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur
hækkað síðan í ársbyrjun 1939.
Útgj.ildaupphæð kr. Vísitölur Jan.—marz 1939=100
Janúar— marz 1939 Júlí 1942 Júní 1943 Jfilí 1943 JÚIÍ 1942 Júní 1943 Júlí 1943
Matvörur: Kjöt ................ 313.35 157.38 610.01 266.76 151.38 168.26 813.49 315.57 1 491.55 498.38 256.27 337.99 1 050.06 423.96 2 138.85 727.49 331.39 455.82 1 050.06 442.38 2 128.98 728.98 274.93 456.58 260 201 245 187 169 201 335 269 351 273 219 271 335
Fiskur ............... 281
Kornvörur ............ 349 273
Garðávextir og aldin ... 182 271
Samtals Eldsneyti og ljósmeti .... Fatnaður ............... 1 667.14 215.89 642.04 3 713.25 440.41 1 096.44 5 127.57 511.85 1 566.25 1 037.55 1 217.00 5 081.91 511.85 1 540.50 1 079.05 1 220.33 223 204 171 114 164 308 237 244 132 225 305 237 240
Húsnæði ............... 786.02 541.92 896.06 887.09 137
225
Alls 3 853.01 7 033.25 9 460.22 9 433.64 183 246 245
Aðalvísitalan í júlíbyrjun i ár var 245, þ. e. 145 °/o hærri heldur
en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hún er 1 stigi