Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.10.1943, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.10.1943, Blaðsíða 10
94 H AGT í ÐIN DI 1942 Ábyrgðir ríkissjóðs 31. des. 1942. Eftirfarandi yíirlit um ábyrgðir ríkissjóðs í árslok 1942 er lekið eftir yfirliti, sem fjármálaráðuneytið hefur gefið út nýlega, en heildarupphæð ábyrgða ríkissjóðs árin 1933 — 41 var birt í ágúslbl. Hagtíð. þ. á. (bls 70). Ábyrgðir á iánum lil hafnar- og bryggjugerða ... 3 230 104 kr. — - — — útgeröar ....................... 225 089 — — - — — raforkuvirkjana................ 11 227 596 — — - — — ýmissa þarfa bæjar- og sveitar- félaga (valnsveilur, skólar o. s. frv.) ... 717 832 — — - lánum til rekstrar ríkisstofnana ....... 2 564 910 — — - — — byggingarfélaga .................. 2 339 406 — — - rekstrariánum handa bönkum .............. 3 496 526 — — - lánum til frystihúsa ..................... 169 400 — — - veðdeildarbréfum ....................... 37 183 200 — Ábyrgð á kreppulánasjóðsbréfum .................... 9 081 270 — — - jarðræktarbréfum ........................ 2 123 (00 — — - nýbýlasjóðsbréfum .......................... 684 400 — — - láni til Síldarverksmiðja ríkisins ....... 2 000 000 — — - lánum til hitaveitu ...................... 8 713 040 — — - Iáni til hótelbyggingar .................... 394 608 — Ábyrgðir vegna tryggingarfélaga ....................... 800 000 — — á lánum til brúargerða....................... 28 300 — Ábyrgð á iáni til kvennaskóla......................... 24 000 — — - — — dráttarbrautar .................... 114 050 — — - — — vikurvinnslufélags.................. 42 000 — — - — — bústaðar dýralæknis ................. 8 800 — — - lánum til tunnuverksmiðju .................. 312 788 — — - láni til klakstöðvar.......................... 4 400 — Samtals 85 484 820 kr. Mannfjöldi á íslandi í árslok 1942. Eftirfarandi yfirlit sýnir mannfjöldann á öllu landinu í árslok 1942. Er þar farið eftir manntali prestanna, nema í Reykjavik, Hafnarfirði og Vestmannaeyjum. Þar er farið eftir bæjarmanntölum, sem tekin eru af bæjarstjórunum í október eða nóvembermánuði. Til samanburðar er setlur mannfjöldinn eftir tilsvarandi manntölum næsta ár á undan. Kaupstadiv: 1941 1942 Reykjavík ......................... 39 739 40 902 Hafnarfjörður ...................... 3 718 3 873 Akranes ........................ — 1 929 ísaf|örður.......................... 2 826 2 897 Siglufjörður ....................... 2 833 2 790 Akureyri ........................... 5 357 5 644

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.