Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.04.1944, Side 3

Hagtíðindi - 01.04.1944, Side 3
1944 HAGTlÐINDI 43 Reykjavík árin 1939-43, sem miðuð er við nýlt hús, töluvert stærra heldur en það, sem miðað var við árin 1914—39, og eru teikningar af húsi þessu birtar hér á bls. 44. Hús þetta er einbýlishús, en áfast við annað (þ. e. tvö byggð saman með eldvarnarmúr á milli). Er það tvílyft með kjallara. Á 1. hæð eru 2 herbergi, eldhús, anddyri, búr, fataklefi og stigahús, og úr því gengt upp á efri hæð og niður í kjallara, Á efri hæð eru 3 svefnherbergi, baðher- bergi og skápar. í kjallara þvottahús og geymslur auk útigangs. Húsið er gert úr steypu og járnbentri steypu, útveggir og þak ein- angrað, sem venja er til, fyrir hifaútstreymi, að utan skelhúðað, með báru- járnsþaki, að innan allt húðað, málað, veggfóðrað og dúklagt, pípulagnir allar huldar. Framlag allt og frágangur vandað án íburðar. Flatarmál hússins er 64 m2, en teningsmál 500 m3. 1939 1940 1941 1942 1943 Byggingarkostnaður (í l(rónum) Trésmíði 3 375 4 050 7 061 11 938 11 712 Múrsmíði 4 684 5 507 9415 15 398 15 060 Erfiðisvinna og akslur 4 004 4 529 6 770 11 197 16 070 Málun 1 309 1 715 2618 4 477 5 380 Raflögn 2415 3 265 4 515 7 425 9 253 Miðslöð, eldfæri, pípur og pípulagnir o. fl. 4 964 6 509 9 058 11 859 13 075 Veggfóðrun og gólfdúkun 2 002 2 105 2516 3014 4 291 ]árn, vír og blikkvörur Hurða- og gluggajárn, saumur, gler o. fl. . 2 328 3 565 4 099 5 429 5 712 689 1 045 1 542 2 049 2 270 Timbur 1 975 3 654 4 740 7 110 10 665 Hurðir og gluggar 1 275 1 562 2 550 3 947 5 534 Semenl 2 623 4 509 7 231 6 994 7 306 Sandur og möl 563 712 1 311 1 698 3 527 Ymislegt 1 077 1 439 2 030 2 537 3311 Samtals 33 283 44 166 65 456 95 072 113 166 pr. m3 66.57 88.33 130.91 190.14 226.33 Vísitölur (i/io 1938-3% 1939 = 100) Trésmiði 100 120 209 354 347 Múrsmíði 100 118 201 329 322 Erfiðisvinna og akstur 100 113 169 230 401 Málun 100 131 200 342 411 Raflögn 100 135 187 307 383 Miðslöð, eldfæri, pípur og pípulagnir o. fl. 100 131 182 239 263 Veggfóðrun og gólfdúkun 100 105 126 151 214 ]árn, vír og blikkvörur Hurða- og gluggajárn, saumur, gler o. fl. . 100 153 176 233 245 100 152 224 297 329 Timbur 100 185 240 360 540 Hurðir og gluggar 100 123 200 310 434 Semenl ... 100 172 276 267 279 Sandur og möl 100 126 233 302 626 Ymislegl 100 134 188 236 307 Samtals 100 133 197 286 340

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.