Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1945, Blaðsíða 7

Hagtíðindi - 01.04.1945, Blaðsíða 7
1945 H A G T í Ð I X D I 43 Hjónavígslur, fæðingar og manndauði árið 1943. Hjónavígslur. Árið 1943 var tala hjónavígslna á öllu landinu 990. Meðalmann- fjöldi ársins samkvæmt ársmanntölum í byrjun og lok ársins var 124 955. Hafa þá komið 7.9 hjónavígslur á hvert þúsund landsmanna, og er það nokkru lægra hlutfall heldur en tvö næstu ár á undan, en miklu hærra heldur en verið hefur mörg ár þar á undan, svo sem sjá má á eftir- farandi vfirliti: Hjónavígslur Hjónavígslur 1916—20 meöaltal . . . 594 6s%o 1939 706 5.9 %o 1921-25 — ... 571 5.9 — 1940 799 6.6 — 1926-30 ... 691 6.6 — 1941 ......... 1 024 8.4 — 1931-35 — ... 721 6.4 — 1942 ........ 1 070 8.7 — 1936-40 — ... 694 5.9 — 1943 990 7.9 — Fæðingar. Árið 1943 var tala lifandi fæddra barna 3 290 eða 26.3 á hvert þús. landsmanna. Er það miklu hærra hlutfall en næstu ár á undan, og hefur það aldrei verið svo hátt síðan 1926, en annars hefur þetta hlutfall farið sílækkandi á undanförnum árum fram til 1940, en síðan hækkað mjög ört, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir: Fæddir lifandi Fæddir lifandi 1916—20 meðaltal . . . 2 443 26.7 %o 1939 ......... 2 363 19.8 %o 1921-25 — ... 2 568 26 5 - 1940 2 480 20.5 — 1926-30 — ... 2 662 25 6 — 1941 5 638 21 6 — 1931-35 — ... 2 656 23.5 — 1942 3 048 24.7 — 1936-40 — ... 2 434 20.5 — 1943 3 290 26.3 — Andvana fædd börn voru 67 árið 1943, en 65 árið á undan. Alls hafa þá fæðst 3 357 börn lifandi og andvana árið 1943. Af öllum fæddum börnum 1943 voru 816 eða 24.3 °/o óskilgetin. Er það svipað hlutfall eins og árið á undan og töluvert lægra heldur en tvö næstu ár þar á undan, enda var 1940 hið hæsta, sem kunnugt er um. Annars hefur hlutfallstala óskilgetinna barna hækkað mikið á síðari árum, svo sem eftirfarandi yfirlit sýnir: 1916-20 meðaltal ... 13.1% 1939 ...... 23.5 % 1921-25 — ... 13.5 — 1940 .... 25 6 — 1926-30 — ... 14.4 — 1941 24.8 — 1931—35 — ... 18 6 — 1942 24.4 — 1936-40 — ... 23.2 — 1943 24.3 — Manndauði. Árið 1943 dóu hér á landi 1 263 manns, eða 10.1 af hverju þúsundi landsmanna. Er það lægra manndauðahlutfall heldur en tvö næstu ár á undan og meðaltal áranna 1936- 40, en hærra heldur en árin 1939 og

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.