Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1950, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.01.1950, Blaðsíða 5
H A Q T I Ð I N D I QEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS ít 35. árgangur Nr. 1 ]anúar 1950 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun janúarmánaðar 1950. Eftirfarandi tafla sýnir, hvernig útgjöld fjölskyldu í Reykjavík, með tæplega 5 manns í heimili og rúmlega 3 850 kr. útgjöld, miðað við verð- lag í ársbyrjun 1939, hafa breytzt, vegna verðbreytinga síðan, bæði í heild sinni og einstökum útgjaldaliðum. Útgjaldaupphæðin nær til 94.7 °/o af meðalútgjöldum 40 fjölskyldna í Reykjavík, án skatts, samkvæmt rann- sókn 1939—40, sbr. Hagtíðindi 1940, nr. 10—12. Taflan sýnir útgjalda- upphæðina miðað við verðlag á 1. ársfjórðungi 1939 og í byrjun hvers af mánuðunum janúar og desember 1949 og janúar 1950, en með vísitölum er sýnt, hve mikið útgjaldaupphæðin í heild og hver liður sérstaklega hefur hækkað síðan í ársbyrjun 1939. Útg]aldaupphæð Ur. Vfsitolur Jan,—marz 1939=100 Janúar— Janúar Desember Janúar Jan. Des. Jan. marz 1939 1949 1949 1950 1949 1949 1950 Matvörur: Kjöt 313.35 899.29 1 048.60 1 101.34 287 335 351 Fiskur 157.38 537.08 548.85 549.98 341 349 349 Mjólk og feitmeti 610.01 2 644.39 2 764.60 2 780.75 433 453 456 Kornvörur 266.76 1 010.34 970.00 964.66 379 364 362 Garöávextir og aldin .. 151.38 429.85 434.38 434.38 284 287 287 Nýlenduvörur 168.26 539.39 599.45 657.21 321 356 390 Samtals 1 667.14 6 060.34 6 365.88 6 488.32 364 382 389 Eldsneyti og ljósmeti .... 215.89 671.92 664.27 664.27 311 308 308 FatnaÖur 642.04 2 458.42 2 542.28 2 589.44 383 396 403 Húsnæði 786.02 1 257.63 1 304.79 1 320.51 160 166 168 Ymisleg útgjöld 541.92 2 098.69 2 222.52 2 126.35 387 410 392 Alls 3 853.01 12 547.00 13 099.74 13 188.89 326 340 342 Aöalvísitalan í janúarbyrjun í ár var 342, þ. e. 242 °/o hærri heldur en á 1. ársfjórðungi 1939 eða nokkru fyrir stríðsbyrjun. Hefur hún hækk- að um 2 stig frá næsta mánuði á undan, en er 16 stigum (5 °/o) hærri heldur en í janúarbyrjun í fyrra. Matvöruvísitalan var 389 í byrjun janúarmánaðar, 7 stigum hærri

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.