Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.01.1954, Blaðsíða 5

Hagtíðindi - 01.01.1954, Blaðsíða 5
HAGTÍÐINDI GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 39. árgangur Nr. 1 Jauúar 1954 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavik í byrjun desembermánaðar 1953. Matvðrur: Kjöt ............................ Fiskur........................... Mjólk og feitmeti................. Kornvörur ....................... Garðávextir og aldin.............. Nýlenduvðrur .................... Samtals Eldsneyti og Ijósmeti ............... Fatnaður .......................... Húsnæði ........................... Ýmisleg útgjöld .................... Álls AdalvUitSlur........................ TJtgjaldaupphæð kr. Mars 1950 2 152.94 574.69 2 922.00 1 072.54 434.31 656.71 7 813.19 670.90 2 691.91 4 297.02 2 216.78 17 689.80 100 Janúar 1953 3 508.36 966.17 4 160.35 1 955.59 689.36 1 443.42 12 723.25 1 360.30 5 154.19 4 752.42 3 776.42 27 766.58 157 Descmbcr 1953 3 675.23 1 015.05 4 219.19 1 920.10 641.43 1 377.00 12 848.00 1 366.72 5 098.65 4 844.42 3 830.72 27 988.51 158 Janúar 1954 3 675.23 997.37 4 219.19 1 924.63 640.02 1 381.17 12 837.61 1 361.04 5 097.03 4 844.42 3 824.38 27 964,48 158 Vbitölur Marz 1950 = 100 Des. 1953 171 177 144 179 148 210 164 204 189 113 172 158 Jan. 1954 171 174 144 179 147 210 164 203 189 113 173 158 Aðalvísitalan í byrjun janúar 1954 var 158,1, sem lækkaði í 158. í desember- byrjun var hún 158,2, sem einnig lækkaði í 158. Eina breytingin í desember, sem niáli skipti, var sú, að verð á ýsu, slægðri með haus, lækkaði úr kr. 2,37 (meðal- vcrð 1. des. 1953) í kr. 2,25 á kg (nýtt hámarksverð). — I flokkunum eldsneyti, fatnaður, og ýmisleg útgjöld urðu ekki teljandi breytingar, og húsnæðisliðurinn er óbreyttur. Frá Hagstofunni. Hagtíðindin eru frá byrjun þessa árs sett á svo ncfndri „Monotype" setningar- vél, sem Ríkisprentsmiðjan Gutenberg tók í notkun á árinu, sem leið. Iðnaðar- skýrslur 1950 og Alþingiskosningar 1953 voru settar á þessari nýju vél, og svo er til ætlazt, að allar skýrslur Hagstofunnar verði framvegis settar á henni. — Drátturinn á útkomu þessa blaðs stafar m. a. af þessari breytingu.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.