Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.02.1954, Blaðsíða 11

Hagtíðindi - 01.02.1954, Blaðsíða 11
1954 HAGTfÐINDI 19 Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar 1954. Magnsciníngin er tonn fyrir allar vörurnar, ncma timbur. Magn Þúb. kr. Magn scni talið er í jnís. teningsfeta. Kornvörur, að mcstu til manneldis 507,6 1 320 1 124,0 2 704 Fóðurvörur 2 013,1 3 353 1 619,3 2 326 Sykur 357,2 974 880,6 1 861 Kaffi 155,8 2 956 162,5 2 716 Áburður 40,2 33 0,1 3 Kol 1 384,3 631 4 460,7 1 474 Salt (almennt) 1 172,4 189 9 496,9 2 033 Brennsluolía o. fi 12 196,1 7 074 15 095,8 6 158 Bensín 2 773,4 2 945 5 118,9 5 137 Smurningsolía 42,2 122 108,9 394 Sement 584,9 245 9 375,0 2 982 Timbur (þús. teningsfet) 118,3 3 295 131,3 3 596 Jám og stál 1 308,2 6 374 1 634,3 4 747 Togarar ~ ~ — ~ Tala verzlana í Reykjavík í árslok 1950—1953. í lok áranna 1950—1953 töldust verzlanir í Reykjavík: 1950 1951 1952 1953 Heildverzlanir og umboðsverzlanir ... 201 206 223 245 Smásöluverzlanir 796 818 826 841 Samtals 997 1 024 1 049 1 086 Smásöluverzlanir skiptust þannig í lok áranna 1950—1953 eftir því, með livaða vörur var verzlað: 1950 1951 1952 1953 Matvömr 177 181 185 192 Vefnaðarvörur 166 167 169 171 Skófatnaður 20 21 20 20 Bækur og pappír 41 43 41 41 Skartgripir o. þ. b 53 56 56 56 Járnvömr og byggingarvörur 23 22 22 22 Raftæki og bifreiðavarahlutar .... 29 33 35 39 Ýmsar vörur 160 165 165 167 Samtals 669 688 693 708 Fiskur 35 37 40 38 Brauð og rojðlk 92 93 93 95 Samtals 796 818 826 841 Tala fiskbúða er samkvæmt upplýsingum heilbrigðiseftirlitsins í Reykjavík, en að öðru leyti er skýrslan byggð á gögnum Hagstofunnar. Tala fiskbúða 1950 og 1951 er hér talin lægri en samkv. fyrri skýrslum Hagstofunnar um þetta efni. Stafar það af því, að hér eru aðeins taldar hreinar fiskbúðir, en áður voru búðir, cr verzluðu með fisk ásarnt öðrum vörum, tvítaldar í skyrslum Hagstofunnar um tölu verzlana í Reykjavík.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.