Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1955, Blaðsíða 1

Hagtíðindi - 01.08.1955, Blaðsíða 1
HAGTIÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 40. árgangur Nr. 8 Agúst 1955 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun ágústmánaðar 1955. Útgj aldaupphœð kr. Víaitiilur Marz 1950 = 100 Marz 1950 Ágúst 1954 JÚU 1955 Ágúst 1955 Júlí 1955 Ag. 1955 Matvðrur: 2 152,94 574,69 2 922,00 1 072,54 434,31 656,71 3 678,20 1 012,79 4 219,19 1 796,58 643,41 1 409,20 3 914,21 1 039,65 4 288,07 1 892,72 575,15 1 400,91 3 915,40 1 040,67 4 267,86 1 912,98 575,34 1 367,74 182 181 147 177 132 213 168 237 195 118 183 165 18? 181 146 178 133 208 Samtals 7 813,19 670,90 2 691,91 4 297,02 2 216,78 12 759,37 1 361,04 5 128,26 4 845,60 3 854,24 13 110,71 1 591,26 5 260,09 5 075,31 4 064,98 13 079,99 1 591,26 5 274,39 5 075,31 4 082,96 167 237 196 118 184 AIIb 17 689,80 100 27 948,51 158 29 102,35 165 29 103,91 165 165 Aðalvísitalan í byrjun ágúst 1955 var 164,5 stig, sem hækkar í 165. í júlíbyrj- un var hún einnig 164,5, sem hækkaði í 165. Breytingar í júlímánuði voru þessar: Matvörujlokhurinn lækkaði sem svarar 0,2 vísitölustigum. Verð á niðurgreiddu smjörlíki lækkaði úr kr. 5,60 í kr. 5,20 á kg, og verð á brenndu og möluðu kaffi úr kr. 43,00 í kr. 40,00 á kg. Olli þetta 0,3 stiga lækkun á vísitölunni. Hins vegar hækkaði verð á rúgbrauði (1,5 kg) og normalbrauði (1,25 kg) úr kr. 4,00 í kr. 4,25. I fatnaðarflokknum og flokknum „ýmisleg útgjöld" urðu verðhækkanir, sem hvorar um sig ollu 0,1 stigs hækkun á vísitölunni. Eldsneytisflokkurinn og húsnœðisflokkurinn eru óbreyttir. Kaupgjaldsvísitala fyrir mánuðina september—nóvember 1955 er 154 stig. Sam- kvæmt því verður verðlagsuppbót á kaup þessa mánuði greidd eftir vísitölu 164, þ. e. samkvæmt kaupgjaldsvísitölu að viðbættum 10 stigum. Þess er þó að gæta, að starfsmenn ríkisins með hærri mánaðarlaun en 2880 kr., að meðtalinni grunn- uppbót, fá fulla verðlagsuppbót á þá upphæð, en á þann hluta launa, sem er umfram þessi mörk, er uppbótin 23 %. Sama regla mun gilda fyrir starfsmenn annarra opinberra aðila. — Að öðru leyti vísast til greinargerða um greiðslu verð- lagsuppbótar á laun, sem birtist í maí- og júníblaði Hagtíðinda þ. á.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.