Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1955, Side 1

Hagtíðindi - 01.12.1955, Side 1
HAGTIÐINDI GEFIN tJT AF HAGSTOFU ÍSLANDS 4 0. árgangur Nr. 12 Desember 1955 Yísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í byrjun desember 1955. Útgjaldauppkæð Vísitölur kr. 1950 « 100 Marz Desember Nóvember Desember Nóv. Des. 1950 1954 1955 1955 1955 1955 Matvörar: Kjöt 2 152,94 3 857,05 4 404,37 4 419,74 205 205 Fiskur 574,69 1 035,15 1 066,10 1 066,11 186 186 Mjólk og feitmeti 2 922,00 4 241,87 4 896,88 4 896,88 168 168 Komvörar 1 072,54 1 801,82 1 914,67 1 920,81 179 179 Garðávextir og aldin 434,31 577,53 583,04 584,07 134 135 Nýlenduvörar 656,71 1 445,17 1 399,34 1 421,58 213 217 Samtals 7 813,19 12 958,59 14 264,40 14 309,19 183 183 Eldsneyti og ljósmeti 670,90 1 508,72 1 602,58 1 641,50 239 245 Fatnaður 2 691,91 5 113,88 5 355,12 5 406,32 199 201 Húsnœði 4 297,02 4 845,60 5 075,31 5 075,31 118 118 Ýmisleg útgjöld 2 216,78 3 844,39 4 318,76 4 347,25 195 196 AUs 17 689,80 28 271,18 30 616,17 30 779,57 173 174 Adalvísitölur 100 160 173 174 Aðalvísitalan í byrjun desember 1955 var 174,0 stig. í nóvemberbyrjun var hún 173,1 stig, sem lækkaði í 173. Breytingar í nóvembermánuði voru þessar: Matvöruflokkurinn hækkaði sem svarar tæpum 0,3 vísitölustigum. Stafaði það aðallega af verðhækkun á kjöti og kaffibæti. Nýtt og saltað kindakjöt hækkaði um 10 aura á kg vegna geymslukostnaðar. Eldsneytisflokkurinn hækkaði sem svarar rúmum 0,2 vísitölustigum vegna verðhækkunar á kolum og olíu. Verð á kolum, heimkeyrðum, hækkaði úr kr. 61,00 í kr. 67,00 á 100 kg (við kaup á 250 kg eða meira magni er verðið 660 kr. tonnið heimkeyrt). Verðhækkanir í fatnaðarflokkn- um ollu 0,3 stiga hækkun vísitölunnar, og verðhækkanir í flokknum „ýmisleg út- gjöldu 0,1 stigs hækkun hennar. — Húsnœðisliðurinn er óbreyttur. Húsaleiguvísitala fyrir janúar—marz 1956. Húsaleiguvísitalan, miðað við hækkun viðhaldskostnaðar húsa í Reykjavík 1. desember 1955, í samanburði við 1. ársfjórðung 1939, reyndist 231 stig, og gildir sú vísitala fyrir mánuðina janúar, febrúar og marz 1956. Húsaleiguvísitalan 1. sept- ember 1955, gildandi fyrir mánuðina október—desember 1955, var 228 stig. Vísitala viðhaldskostnaðar húsa 1. desember 1955, í samanburði við 1. árs- fjórðung 1939, reyndist 976, en var 953 1. september s. 1.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.