Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.12.1955, Side 10

Hagtíðindi - 01.12.1955, Side 10
146 HAGTÍÐINDI 1955 Útfluttar vörur, eftir löndum. Janúar—nóv. 1955 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. Köfnunarcfnisáburður .... 3 862,0 4 749 Frakkland 100,5 396 Frakkland 3 858,0 4 745 Fœreyjar 21,6 29 írland 4,0 4 Holland 159,5 150 Noregur 7,4 66 Ýmsar vörur 866,9 3 688 Svíþjóð 97,0 416 Bretland 42,1 400 Vestur-Þýzkaland 116,2 613 Danmörk 208,6 854 Ðandaríkin 107,5 469 Finnland 2,3 223 önnur lönd (7) 4,2 72 Smásöluverð í Reykjavík 1955. Hér fer á eftir yfirlit um smásöluverð í Reykjavík á ýmsum vörutegundum í byrjun hvers mánaðar 1955. Sumar vörurnar, sem hér um ræðir, eru seldar á sama verði alls staðar, vegna opinberra verðákvæða eða vegna einhvers konar samkomulags hlutaðeigandi seljanda. Að því er snertir þessar vörur, er hið fasta verð þeirra gefið upp hér. Fyrir vörur, sem seldar eru á mismunandi verði í búð- um, er að jafnaði gefið upp meðalverðið, samkvæmt athugunum skrifstofu verð- gæzlustjóra í mörgum smásöluverzlunum, sem hafa vörurnar til sölu. Verð er yfirleitt gefið upp í aurum á kg, stk. o. s. frv. Mánuðurnir eru tákn- aðir með rómverskum tölustöfum, t. d. júní = VI, desember = XII. Skamm- stöfunin mt. merkir meðaltal. I u ra IV V VI VII vra IX X XI xn Kjöt og kjötvörur au. au. au. au. au. au. au. au. au. au. au. au. Kindakjöt (súpukjöt, 1. verðfl.)1) kg 2030 2030 2050 2050 2050 2050 2050 2050 - 2335 2345 2355 Nautakjöt, steik „ 3988 3988 3988 3988 3988 3988/1400 4650 4400 4400 4400 4400 „ súpukjöt (AKI) „ 2190 2190 2190 2190 2190 2590 2590 2590 2590 236512365 2365 Kálfskjöt, súpukjöt (UKI) „ 2060 2060'2060 2060 2060 2430 2430 2430 2430 2225:2225 2225 Hrossakjöt, beinlaust steikarkjöt „ 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500 2500,2500 2500 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200:1200 1200 1200 Saltkjöt „ 2080,2080 2100 2100 2100 2100 2100 2100 2100 2385 2395 2405 Hangikjöt, frampartur „ 2590j2590'2590 2590 2590 2590 2590 2590 2590'2590 2850 2850 „ læri „ 3010 3010,3010 3010 3010 3010 3010 301013010 3010 3370 3370 Kjötfars „ 1500 1500 1500 1500 1500 1500 1600 1600 160011600 1600 1600 Vínarpylsur „ 2270 2270 2270 2270 2270 2270 2520 2520,2520 2520 2520 2520 Miðdagspylsur „ 1980 1980 1980 1980 1980 1980 2330 2330,2330 2330(2330 2330 Kœfa (í lausri vigt) „ 4292 4292 4292 4292 4292 4292 4215 4215 4450 4473 4450 4492 Slátur dilka (með sviðnum haus) hvert - - - - - - - - - 3750 - - Flesk reykt kg 4500 4500 4500 4500 4500 4500 4500 4500 4500 5500 5500 5500 Fiskur Ýsa ný, slœgð með haus „ 230 230 230 230 230 230 230 230 235 235 235 235 Þorskur nýr, sl. með haus „ 200 200 200 200 200 200 200 200 210 210 210 210 Stórlúða ný „ 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 1200 Koli nýr „ 600 600 600 600 600 600 600 600 800 800 800 800 Saltfiskur (þorskur þurrkaður) . . „ 520 520 520 520 520 520 520 520 520 520 520 520 Harðfiskur ópakkaður „ 3200 3200 3200 3200 3200 3245 3285 3293 3293 3293,3293 3293 1) Hér er gcfið upp Bmasöluveró kindakjöts, að frádreginni niðurgreiðslu ríkissjóðs, sem hefur numið 84 aur. á kg i heildsölu. Smásöluverðið er af þcim sökum 1 kr. lœgra en clla.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.