Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1958, Blaðsíða 12

Hagtíðindi - 01.04.1958, Blaðsíða 12
56 HAGTÍÐINDI 1958 Gengisskráning Landsbanka íslands frá nóvemberbyrjun 1957 til aprílloka 1958. í nóvemberblaði Hagtíðinda 1957 var gerð grein fyrir gengisskráningunni á tímabilinu frá marzbyrjun til októberloka 1957. Gengi eftirtalins gjaldeyris hefur baldizt óbreytt frá þeim tíma og til aprílloka 1958: Sterlingspund .......... Bandaríkjadollar ....... 100 danskar krónur .. 100 norskar krónur ... 100 sænskar krónur . . 100 finnsk mörk ....... 1000 franskir frankar . 100 belgiskir frankar . 100 svissneskir frankar 100 gyllini............ 100 tékkneskar krónur 100 vestur-þýzk mörk 1000 lírur ............. Sölugengi ICaupgengi 45,70 45,55 16,32 16,26 236,30 235,50 228.50 227,75 315,50 314,45 5,10 - 38,86 38,73 32,90 32,80 376,00 374,80 431,10 429,70 226,67 225,72 391,30 390,00 26,12 25,94 Gengisbreytingar á nefndu tímabili hafa verið svo sem hér segir: Kanadadollar breyttist þrisvar á þessu tímabili. Sölugengi lækkaði 24. des. úr kr. 16,86 í kr. 16,56, bækkaði síðan 14. marz í kr. 16,70 og 10. apríl 1 kr. 16,81. Kaupgengið var 6 aurum lægra en sölugengið allt tímabilið. Innlán og útlán sparisjóðanna. 1953 1954 1955 1956 1957 1958 Mánaðarlok — millj. kr. Des. Des. Des. Des. Nóv. Des. Jan. Febr. Spariinnlán 178,4 229,3 268,1 337,9 401,2 413,3 431,5 432,2 Hlaupareikning^innlán 10,9 8,9 12,0 22,8 36,2 36,3 36,7 33,1 Innlán alls 189,3 238,2 280,1 360,7 437,4 449,6 468,2 465,3 Heildarútlán 176,1 225,5 262,1 328,4 398,5 405,0 426,0 423,2 Aths.t Þess ber að gœta, að í úrslok 1957 er í fyrsta sinn meðtalinn í útlánunum 7,2 millj. kr. upphæð, sem er í eignarliðnum „ýmsir skuldunautar“ hjá 2 sparisjóðum. Hér er í raun og vcru um að ræða útlán, og cru þau talin með hcildarútlánum sparisjóða frá og með árslokum 1957. Frá Hagstofunni. Titilblöð og efnisyfirlit þriggja fyrstu binda í 2. útgáfuflokki Hagskýrslna liggja nú fyrir prentuð, og sendir Hagstofan þau ókeypis þeim móttakendum Hagskýrslna, sem óska eftir að fá þau. Bráðlega koma út á prenti Dðmsmálaskýrslur 1946—52. Kostar það bag- skýrslukefti kr. 15,00 og fæst í Hagstofunni, Arnarhvoli, sími 24460. Áskrifendum og öðrum móttakendum Hagskýrslna verður sent lieftið strax og það kemur út. Fyrir nokkru komu út Húsnœðisskýrslur 1950. Eru það fyrstu skýrslur um húsnæðismál, sem Hagstofan lætur frá sér fara í sérstöku liagskýrsluhefti. í því eru niðurstöður manntals 1950 um húsnæðismál, en auk þess eru birtar þar sams konar, en þó umfangsminni, upplýsingar úr manntalinu 1940 og úr eldri manntölum, eftir því sem unnt er. Ríkisprentamiðjan Gutenbcrg.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.