Hagtíðindi - 01.05.1960, Side 1
HAGTÍÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík 2. maí 1960.
ÍJtgj aldaupphæð, Víshölur
kr. 1959 = 100
Marz Maí Apríl Maí Apríl Maí
1959 1959 1960 1960 1960 1960
Matvörur:
Kjöt og kjötmeti 4 849,73 4 825,00 4 571,01 4 593,42 94 95
Fiskur og fiskmeti 1 576,60 1 576,60 1 658,92 1 658,92 105 105
Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg . 8 292,58 8 339,91 7 709,67 7 719,93 93 93
Mjölvara 860,09 873,52 1 124,22 1 136,41 131 132
Brauð og brauðvörur 1 808,33 1 808,33 2 016,30 2 016,30 112 112
Nýlenduvörur o. fl 2 864,10 2 687,16 3 113,52 3 246,42 109 113
Ýmsar matvörur 2 951,96 2 937,55 3 157,46 3 167,80 107 108
Samtals 23 203,39 23 048,07 23 351,10 23 539,20 101 101
Húsnæði 10 200,00 10 200,00 10 200,00 10 200,00 100 100
Hiti, rafmagn o. fl 3 906.54 3 906,54 4 279,12 4 279,12 110 110
Fatnaður og álnavara 9 794,68 9 825,33 10 606,99 10 878,49 108 111
Ýmis útgjöld 13 673,03 13 680,12 15 634,43 15 866,11 114 116
Samtals 60 777,64 60 660,06 64 071,64 64 762,92 105 107
Frá dregst: Fjölskyldubætur og niðurgr.
miðasmjörs og miðasmj örlíkis 1 749,06 1 749,06 2 488,33* 2 488,33* 142 142
Alls 59 028,58 58 911,00 61 583,31 62 274,59 104 105
Adalvísitölur^ stig 100 100 104 105
*) Fjölskyldubætur aðeins.
Aðalvísitalan í byrjun maí 1960 var 105,50 stig, sem lækkar í 105 stig.
I aprílbyrjun var hún 104,3 stig, sem lækkaði í 104 stig. Breytingar í aprílmánuði
voru þessar helztar:
í matvöruflokknum urðu verðhækkanir, aðallega á nýlenduvörum, sem ollu
0,3 stiga hækkun vísitölunnar. Fatnaðarflokkurinn hækkaði sem svarar 0,5 vísi-
tölustigum. í flokknum „ýmis útgjöld” urðu ýmsar verðhækkanir, sem Ieiddu af
sér 0,4 stiga hækkun vísitölunnar.
Til áskrifenda Hagtíðinda.
Áskrifendur Hagtíðinda og annarra rita Hagstofunnar eru beðnir um að til-
kynna henni breytingar á aðsetri og að gera henni aðvart, ef rit berast þeim ekki
skilvíslega.
Afgreiðsla Hagtíðinda er í Hagstofunni, Nýja Amarhvoh, Reykjavík. Sími:
24460.