Hagtíðindi

Årgang

Hagtíðindi - 01.11.1964, Side 18

Hagtíðindi - 01.11.1964, Side 18
218 HAGTlÐINDI 1964 Tafla 2 (frh.). Kornur skipa innlendra farskipa útgerða Nettóleatatala akipa er hér tolin í 1000 lestum. i 2 3 4 5 6 Suður-Múlasýsla 31 37 538 278 154 69 Mjóifjörður - - 37 11 “ Eskifjörður 16 22 88 49 19 9 Reyðarfjörður 6 4 86 47 49 24 Búðir við Fáskrúðsfjörð 6 8 92 49 30 13 Stöðvarfjörður 3 3 80 42 17 8 Breiðdalsvík - - 73 37 16 7 Djúpivogur - “ 82 43 23 8 Skaftafellssýsla - - 58 11 25 9 Höfn í Hornafirði ~ 58 11 25 9 Vestmannaeyjar 28 46 240 75 16 6 Vestmannaeyjar 28 46 240 75 16 6 Rangárvallasýsla - - - - - - Árnessýsla - - 1 0 25 11 Þorlákshöfn 1 0 25 11 Allt landið 515 675 2 898 1 246 1 095 499 Framhald af bls. 213 Hvalveiði er ekki talin með í töflunni, en bœði árin voru 4 hvalveiðiskip gerð út, og lögðu þau hvalina á land á Miðsandi í Hvalfirði. Árið 1962 veiddust 483 hvalir og 439 árið 1963. Skýringar við töflu 2. Tafla þessi er gerð eftir upplýsingum skipaútgerðanna sjálfra og gefur hún allgóða mynd af komum innlendra farþega- og flutningaskipa á hafnir utan Reykjavíkur árin 1962 og 1963, þótt ekki séu talin öll skip í slíkum ferðum. Erlend leiguskip íslenzkra skipafélaga, sem komu við á innlendum höfnum, voru rajög fá bœði árin, eins og kemur fram í töflu 4. Þau eru talin hér með nemu leiguskip, sem Hafskip h.f. liafði bœði árin. Hjá Skipaútgerð ríkisins eru, auk eigin skipa, taldir nokkrir flóabátar, svo sem Breiðafjarðarbáturinn Baldur, sem Skipaútgerðin hefur sent með vörur á einstakar hafnir. Það, scm cinkum vuntur i töflu 2, er eftirfarandi: 1. Aðrir flóabátar en Akraborgin eru ekki taldir í töflunni, nema að svo miklu leyti sem þeir koma fram hjá Skipa- útgerð ríkisins (sjá áður), en að því kveður töluvert. Af þessum flóabátum eru helztir Stykkishólmsbátur, Djúpbátur og Norðurlandsbátur. Aðrir flóabátar, scm njóta ríkisstyrks, eru þessir: Strandabátur, Haganesvíkurbátur, Hríseyjarbátur, Flateyjarbátur á Skjálfanda, Loðmundarfjarðarbátur, Mjóafjarðarbátur, Mýrabátur, Flateyjarbátur á Ðreiðafirði, Lang- eyjarnesbátur, Dýrafjarðarbátur, Skötufjarðarbátur og Patreksfjarðarbátur. Þá hafa bátaferðir til vöruflutninga á Suðurlandi og í Austur-Skaftafellssýslu verið styrktar (Vestmannaeyjabátur vegna mjólkurflutninga, ferðir í örœfi o. fl.). Auk ríkisstyrktu flóabátanna, vantar ( töfluna Sœrúnu frá Bolungarvík (68 lestir), sem er í föstum ferðum milli ísafjarðar og Patreksf jarðar raeð viðkomu á ýmsum Vestfjarðahöfnum. Skipakomur á ýmsar hafnir úti á landi vœru nokkru fleiri en taflan sýnir, ef aliar ferðir þeBsara báta vœru taldar, en það mundi hins vegar breyta litlu um nettólestatölu skipa til hafnanna, þar sem bátarnir eru yfirleitt mjög litlir. 2. Þá eru ekki taldar ( þessari töflu viðkomur erlendra skipa ( vöruflutningum fyrir (slenzka útflytjendur (lýsi, mjöl, saltfiskur o. fl.) og innflytjcndur (salt, kol, hensín og brennsluoliur, tilbúinn áburður, timbur). Komur varðskipanna og vitaskips eru heldur ekki taldnr, og sitt hvað fleira mœtti nefna, þó að það raski lítið heildarmyndinni, sem taflan gefur. 3. Loks eru að sjálfsögðu ekki talin erlend skip, bœði fiskiskip og önnur, sem koma í höfn án þess að flytja vörur til landsins eða frá þvi. Þess ber og að geta, að nettólestatala nokkurra leiguskipa hefur verið áætluð. í töflunni eru hufuirnar í Kcflavik og Njarðvikum taldar sem ein höfn, þótt Njarðvíkur séu að vísu í öðru héraðs- dómaraumdæmi. Skýringar við töflu 3. Tafla þessi er unnin úr skýrslum til Hagstofunnar um inn- og útflutning. Innflutt og útflutt skip eru reiknuð meö í magni cftir brúttólestatölu skipauna. Skip flutt út til niðurrifs eru meðtalin. Hlutfallslcg skipting innfluttrar vöru, sem flutt er með skipum, milli erlendra og (slcnzkru skipa, var sem hér segir árin 1962 og 1963: Erlend skip fluttu 46% mognsins (miðað við þunga) og 14% verðmætisins árið 1962, en 51% magns- ins og tæpl. 20% verðmætisins árið 1963. Tilsvarandi tölur fyrir útflutninginn eru þessar: Erlend skip fluttu 36% magnsins og 27% verðmætisins árið 1962, en 28% magnsins og 25% verðmætisins árið 1963. í 5. töílu er sýnt, hvuðu vörutegundir eru fluttar með hiuum erlendu skipum og af hvaða þjóðerni skipin eru. 1964 HAGTÍÐINDI 219 á einstakar hafnir utan Reykjavíkur 1962 og 1963. 1963 7 8 9 10 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 41 30 764 414 41 42 479 247 157 68 38 21 715 378 - - 37 11 - - 29 7 - - - - 29 7 13 9 136 89 15 18 82 45 17 9 12 8 126 80 8 5 149 80 14 12 76 43 42 22 7 4 139 81 11 9 139 79 9 10 81 44 25 11 8 4 123 69 5 3 105 56 3 2 67 34 24 8 5 2 99 46 - 89 44 - - 64 31 25 9 3 1 92 41 4 4 109 55 80 43 24 9 3 2 107 54 3 1 86 21 — _ 54 10 28 10 3 2 85 22 3 1 86 21 - - 54 10 28 10 3 2 85 22 39 32 323 159 36 49 247 75 20 8 37 31 340 163 39 32 323 159 36 49 247 75 20 8 37 31 340 163 14 11 40 22 19 5 23 12 7 6 49 23 14 11 40 22 - 19 5 23 12 7 6 49 23 1 769 579 6 277 2 999 557 633 2 812 1 193 1 223 566 1756 559 6 348 2 951 Skýringar við töflu 4. Tafla þessi e/ að mestu gerð eftir ársskýrslum skipaútgerðanna. Með eigin skipum Skipadeildar SÍS eru talin sam- eignarskip, sem skipadeildin sér um rekstur á (Hamrafell og Litlafell). Alls nema útfluttar vörur þessara skipafélaga (með cigin skipum) árið 1962 um 282 þús. tonnum. Að viðbættum ísfiskútflutningi (sjá töflu lb) nemur útflutningur með íslenzkum skipum því 323 þús. tonnum, en í töflu 3 er baun talinn 308 þús. tonn. Skýringin á Jiessum mun er sú, að í töflu 3 er talinn nettóþungi, cn ( töflu 4 brúttóþungi, en auk þess getur smávegis flutzt til milli ára, þar sem ekki er víst, að allar skipaferðir séu skráðar í sama mánuði í skýrslum skipafélaganna og ( vcrzlunarskýrslum. Innfluttar vörur skipofélngunna (með eigin skipum) voru um 393 þús. tonn, en samkvæmt töflu 3 360 þús. tonn. Meginskýringin á þcim mun er sú, að innflutningur í verzlunarskýrslum, sem 3. tafla er byggð á, er talinn cftir tollafgreiðslu- degi, en ekki komudegi til landsins, og getur munað miklu á því tvennu. Frá og með 1. maí 1963 er nettóþyngd talin í verzlunarskýrslum í stað brúttóþyngdar áður. í þessari töflu er hins vegor talin brúttóþyngd, og skýrir það mis- muninn einnig oð nokkru. Flutningur á vörum til varnarliðsins, sem nú eru orðnir mjög litlir, eru einnig taldir með í 4. töflu, en hins vegar ekki ( 3. töflu. Skýringar viö töflu 5. Skýrsla þessi er unnin úr skýrslum til Hagstofunnar um inn- og útflutning. Skýringar við töflu 6. Taflan nær aðeins til skipa, sem eru 30 lestir og þar yfir, og er gerð eftir skýrslum Hafnarskrifstofu Reykjavíkur. Gufunes og Skerjafjörður teljast með Reykjavík.

x

Hagtíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.