Hagtíðindi - 01.12.1965, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í desemLerbyrjun 1965.
Útgjaldaupphæð, kr. Vísitölur Marz 1959 = 100
Marz Nóvember Desember Des. Nóv. De>.
A. Vörur og þjónusta 1959 1965 1965 1964 1965 1965
Matvörur:
1. Kjöt og kjötvörur 4 849,73 14 654,44 14 806,42 236 302 305
2. Fiskur og fiskmeti 1 576,60 4 062,80 4 066,18 209 258 258
3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti,
egg 8 292,58 17 029,37 17 294,30 177 205 209
4. Mjölvara 860,09 1 896,39 1 910,24 218 220 222
5. Brauð og brauðvörur 1 808,33 3 869,75 3 869,75 192 214 214
6. Nýlenduvörur 2 864,10 4 978,17 5 003,59 185 174 175
7. Ýmsar matvörur 2 951,96 6 580,83 6 681,14 213 223 226
Samtals matvörur 23 203,39 53 071,75 53 631,62 200 229 231
Hiti, rafmagn o. fl 3 906,54 6 268,56 6 268,56 150 160 160
Fatnaður og álnavara 9 794,68 17 265,66 17 236,59 165 176 176
Ýmis vara og þjónusta 11 406,03 24 063,48 24 096,85 190 211 211
Samtals A 48 310,64 100 669,45 101 233,62 186 208 210
B. Húsnœði 10 200,00 12 852,00 12 852,00 115 126 126
Samtals A-}-B 58 510,64 113 521,45 114 085,62 174 194 195
C. Greitt opinberum aðilum (7) og mót- tekið frá opinberum aðilum (II):
I. Beinir skattar og önnur gjöld .... 9 420,00 12 441,00 12 441,00 146 132 132
II. Frádráttur: Fjölskyldubætur og niðurgreiðsla miðasmjörs og miða-
smjörlíkis ^/3 1959—x/4 1960 .... 1 749,06 7 047,94 7 211,90 384 403 412
Samtals C 7 670,94 5 393,06 5 229,10 92 70 68
Vísitala framfœrslukostnaðar 66 181,58 118 914,51 119 314,72 165 180 180
Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun desember 1965 var 180,3 stig, sem
lækkaði í 180 stig. í nóvemberbyrjun var hún 179,7 stig, sem hækkaði í 180 stig.
í matvöruflokknum urðu verðhækkanir sem svarar rúmlega 0,8 stigum. Þessi
hækkun stafaði aðallega af verðhækkun landbúnaðarvara, vegna þess að verðlags-
uppbót á launaliði verðlagsgrundvallar hækkaði frá 1. desember 1965 úr 4,88%