Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.12.1965, Blaðsíða 2

Hagtíðindi - 01.12.1965, Blaðsíða 2
250 HAGTÍÐINDI 1965 í 7,32%, í samræmi við ákvæði 4. gr. laga nr. 63/1964, um verðtryggingu launa. Vinnslu- og dreifingarkostnaður hækkaði af sömu ástæðu, og loks kom geymslu- kostnaður á kjöt og kartöflur, eins og venjulega á sér stað 1. desember. Verð á dilka- kjöti (súpukjöti) hækkaði úr kr. 64,55 og 71,90 í kr. 66,00 og kr. 73,50, og sam- svarandi hækkun varð á öðru kjöti. Verð á nýmjólk hækkaði um 15 au. lítrinn (á flöskumjólk úr kr. 7,05 í kr. 7,20). Verð á smjöri frá mjólkurbúi hækkaði úr kr. 102,60 í kr. 105,30 á kg. — Litlar eða engar breytingar urðu í öðrum flokkum vísi- tölunnar, nema á frádráttarliðnum, þar sem fjölskyldubætur hækkuðu sem svarar 0,25 vísitölustigum vegna hækkunar verðlagsuppbótar úr 4,88% í 7,32% frá 1. desember 1965. Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík. Kr. á klst. í dagvinnu. Árs- meðaltal1) í árslok Kr. á klst. ( dagvinnu Árs- meðaltal1) 1 árslok 1939 1,45 1,45 1953 15,26 15,33 1940 1,72 1,84 1954 15,34 15,42 1941 2,28 2,59 1955 17,03 18,60 1942 3,49 5,68 1956 19,11 19,37 1943 5,62 5,66 1957 19,66 19,92 1944 6,66 6,91 1958 21,30 25,29 1945 7,04 7,24 1959 22,19 21,91 1946 7,92 8,35 1960 21,91 21,91 1947 8,87 9,50 1961 23,12 24,33 1948 8,74 8,74 1962 25,62 26,54 1949 9,20 9,61 1963 29,02 34,45 1950 10,41 11,13 1964 35,48 36,52 1Q51 12,62 14,30 13,84 15,33 1965 40,21 44,32 1952 1) Þ. e. vegið meðaltal, miðað við þá tölu daga, sem bver kauptaxti gilti á árinu. Aths. Hér er um að rœða tímakaup í dagvinnu samkvœmt lágmarkstaxta Dagsbrúnar (taxta 1), að meðtöldu orlofi og styrktarsjóðsgjaldi, sjá nánar grein í júlíblaði Hagtíðinda 1963. Hœkkanir frá Vs* x/«» V* °S Vn 1965 eru vegna greiðslu 3,05%, 3,66%, 4,88% og 7,32% verðlagsuppbótar. 1965 >/i ”/. 36,52 „ V. 37,63 „ V 37,85 „ '7, 42,81 „ V. 43,32 „ 7» 44,32 Þróun peningamála. Vegna rúmleysis er taflan um þróun peningamála ekki í þessu blaði, en hér fara á eftir tölur hennar í nóvemberlok 1965. Tölur 1-12 vísa til dálka með sömu tölusetningu í töflunni um þróun peninga- mála. — Fjárhæðir eru tilgreindar í millj. kr. 1........... 562,8 5........... 929,2 9........... 910,9 2......... 198,3 6......... 285,6 10........ 1 976,6 3......... 0,9 7......... 1 805,1 11........ 4 668,0 4......... 505,1 8......... 7 339,0 12........ 1 084,2

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.