Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.03.1966, Blaðsíða 6

Hagtíðindi - 01.03.1966, Blaðsíða 6
46 HAGTÍÐINDI 1966 Upplýsingar úr þjóðskránni 1. desember 1965 og 1964 (frh.). 1) Hér er um að rœða bráðabirgðaibúatölur - ckki cndanlcgar tölur - bæði 1965 og 1964. Endanleg mannfjölda* tala l 2 3 4 5 6/„ 1964 er 190 230, en 189 785 í þeesari töflu. Mismunurinn stafar m. a. af því, að í bráðabirgðatölu mannfjöldans eru börn fædd í nóvembcr viðkomandi ár ekki meðtalin. 2) Einstaklingar ckki staðsettir í ákveðnu sveitarfélagi 1. desember. 3) Miðað er við aldur i árslok 1965/1964. — Aldursflokkurinn 0—15 ára cr vantalinn um fædda i nóvember, ca. 400, og sé miðað við árslok þarf enn að bæta við ca. 400 nýfæddum börnum, svo að aldursflokkur 0—15 ára sé fulltalinn. 4) 1 fjölskyldukjarna eru barnlaus hjón (eða barnlaus maður og kona Í óvigðri sambúð) og foreldrar eða foreldri með börn (eða fósturbörn) yngri en 16 ára. Börn 16 ára og cldri hjá forcldrum cða foreldri eru ekki talin til fjölskyldukjarna, þótt þau búi hjá foreldrum eða foreldri, og fjölskylda, sem t. d. samanstendur af móður og syni eldri en 15 ára, er ekki fjölskyldukjarni, hcldur er þar um að ræða 2 ,,einhleypinga“. Þetta fjölskylduhugtak er þröngt og ekki i samræmi við það, scm vcnjulega felst i orðinu í daglcgu tali og t. d. i manntalsskýrslum, en í þjóðskránni er ekki aðrar fjölskyldu- upplýsingar að fá en hér eru birtar. Er svo vcgna þess, að þjóðskráin er á þessu sviði löguð eftir þörfum skattyfírvalda og annarra opinberra aðila. 5) Sjá skýringar 4). 6) Vamarliðsmenn og þeim hliðstæðir starfsmenn i varnarliðsstöðvum cru hvergi með í töflunni, enda eru þeir ekki á íbúaskrá hér á landi. Aftur á móti eru íslenzkar eiginkonur þsirra meðtaldar ásamt bömum, og í tölum um fjölskyldu- kjaraa em þær taldar í liðum „móðir mcð böra“.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.