Hagtíðindi - 01.08.1967, Blaðsíða 1
HAGTÍÐINDI
GEFIN ÚT AF HAGSTOFU ÍSLANDS
Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í ágústbyrjun 1967.
Útgjaldaupphæð, kr. Vísitölur Marz 1959 =100
Marz 1959 Júlí 1967 Ágúst 1967 Ágúst 1966 Júlí 1967 Ágúst 1967
A. Vörur og þjónusta
Matvörur:
1. Kjöt og kjötvörur 4.849,73 15.741,05 15.741,05 322 325 325
2. Fiskur og fiskmeti 3. Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, 1.576,60 6.131,14 6.186,67 381 389 392
egg 8.292,58 15.952,54 16.014,40 211 192 193
4. Mjölvara 860,09 2.076,46 2.082,79 230 241 242
5. Brauð og brauðvörur 1.808,33 4.609,02 4.609,02 230 255 255
6. Nýlenduvörur 2.864,10 5.124,90 5.298,62 179 179 185
7. Ýmsar matvörur 2.951,96 6.986,29 6.470,69 259 237 219
Samtals matvörur 23.203,39 56.621,40 56.403,24 250 244 243
Hiti, rafmagn o.fl 3.906,54 7.584,95 7.584,95 194 194 194
Fatnaður og álnavara 9.794,68 18.317,83 18.432,00 181 187 188
Ýmis vara og þjónusta 11.406,03 27.175,37 27.179,38 234 238 238
Samtals A 48.310,64 109.699,55 109.599,57 228 227 227
B. Húsnœði 10.200,00 14.739,00 14.739,00 133 144 144
Samtals A + B 58.510,64 124.438,55 124.338,57 211 213 213
C. Greitt opinberum aðilum (I) og mót-
tekið frá opinberum aðilum (II): I. Beinir skattar og önnur gjöld .. 11. Frádráttur: Fjölskyldubætur og 9.420,00 13.657,00 13.657,00 137 145 145
niðurgr. miðasmjörs og miða- smjörlíkis 1/3 59 — 1/4 60 1.749,06 8.872,96 8.872,96 436 507 507
Samtals C 7.670,94 4.784,04 4.784,04 69 62 62
Vísitala framfœrsiukostnaðar 66.181,58 129.222,59 129.122,61 195 195 195
Vísitala framfærslukostnaðar í ágústbyrjun 1967 var 195,1 stig, sem lækkaði í 195 stig. í júlí-
byrjun var hún 195,3 stig, sem lækkaði einnig í 195 stig. í júlímánuði urðu verðhækkanir, sem ollu
0,6 stiga vísitöluhækkun. Meðal annars varð hækkun á smásöluverði kaffis og sykurs. Á móti
þessum verðhækkunum kom verðlækkun á kartöflum vegna aukinnar niðurgreiðslu ríkissjóðs sem
svarar rúmlega 0,7 vísitölustigum frá og með 1. ágúst. Smásöluverð á kartöflum 1. flokks lækkaði
af þessum sökum úr kr. 8,90 í kr. 6,25 á kg, en kartöflur 2. flokks voru ekki á boðstólum í ágúst-
byrjun.
Leiörétting á villu á bls. 69 í maíblaði Hagtíðinda 1967, 4. línu að neðan hægra megin í henni:
I stað „en kartöflur 2. flokks“ á að standa: ,,en kartöflur 1. flokks“.