Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1967, Blaðsíða 10

Hagtíðindi - 01.08.1967, Blaðsíða 10
118 HAGTÍÐINDI 1967 Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar—júlí 1967 (frh.). Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr. Hross lifandi 2,2 114 Skip 2,5 12 Danmörk 2,2 114 Færeyjar 2,5 12 Aðrar landbúnaðarafurðir Ýmsar vörur 254,7 5.451 og vörur úr þeim .... 422,2 3.096 Danmörk 22,0 769 Danmörk 1,2 169 Finnland 0,1 33 Færeyjar 1,2 35 Færeyjar 58,3 2.262 Noregur 202,6 657 Grænland 0,3 198 Bretland 22,1 502 Noregur 0,2 21 Holland 188,0 1.188 Svíþjóð 21,6 213 Júgóslavía 0,0 6 Belgía 0,0 2 Vestur-Þýzkaland 6,9 479 Bretland 124,7 973 Bandaríkin 0,2 59 Frakkland 0,0 1 Japan 0,0 1 Holland 0,4 102 Sovétríkin 7,7 87 Gamlir málmar 1.960,6 5.089 Tékkóslóvakía 2,0 50 Danmörk 57,8 1.331 Austur-Þýzkaland ... 0,1 3 Færeyjar 3,0 50 Vestur-Þýzkaland ... 2,1 150 Svíþjóð 15,0 78 Bandaríkin 3,6 461 Belgía 15,4 237 Kanada 1,2 27 Bretland 5,7 72 Marokkó 0,0 2 Holland 88,4 1.603 Japan 10,4 97 Vestur-Þýzkaland ... 1.775,3 1.718 Kaupgreiðsluvísitala fyrir tímabilið sept.—nóv. 1967. Kauplagsnefnd hefur reiknað kaupgreiðsluvísitölu eftir vísitölu framfærslukostnaðar 1. ágúst 1967, í samræmi við ákvæði fyrri málsgr. 2. gr. laga nr. 63/1964, um verðtryggingu launa, og reyndist hún vera 188 stig, eða óbreytt frá því, sem var við síðasta útreikning kaupgreiðsluvísitölu. Mis- munur framfærsluvísitölu og kaupgreiðsluvísitölu nemur 6,67 stigum, og dragast þau samkvæmt nefndu lagaákvæði frá framfærsluvísitölu 195,10 hinn 1. ágúst 1967. Fást þá 188,43 stig, sem lækka í 188 stig. f fyrri málsgr. 3. gr. sömu laga er svo fyrir mælt, að greiða skuli verðlagsuppbót sem svarar 0,61% af launum og öðrum vísitölubundnum greiðslum fyrir hvert stig, sem kaupgreiðsluvísitala hvers þriggja mánaða tímabils er hærri en vísitala 163 stig. Samkvæmt því skal á tímabilinu 1. sept. til 30. nóv. 1967 greiða verðlagsuppbót, sem nemur 15,25% af grunnlaunum og hliðstæðum greiðsl- um. Verðlagsuppbót á vikulaun og mánaðarlaun skal, samkvæmt ákvæðum nefndra laga, reiknuð í heilum krónum, þannig að sleppt sé broti úr krónu, sem ekki nær hálfri krónu, en annars hækkað í heila krónu. Að öðru leyti vísast til greinargerðar um gildandi reglur um greiðslu verðlagsuppbótar á laun á bls. 226 í desemberblaði Hagtíðinda 1964.

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.