Hagtíðindi - 01.05.1968, Blaðsíða 9
1968
HAGTÍÐINDI
97
Útfluttar vörur eftir löndum. Janúar—apríl 1968 (frh.).
Tonn 1000 kr. Tonn 1000 kr.
Vestur-Þýzkaland .... 225,1 9.880 Sovétrikin 19,1 10.180
Kanada 352,8 164 Bandaríkin 1,4 1.106
Kanada 0,0 23
Garnir saltaðar og
hreinsaðar 80,0 5.667 Aðrar landbúnaðarafurðir
Danmörk 0,0 12 og vörur úr þeim .... 150,1 2.842
Finniand 5,5 2.047 Danmörk 13,6 666
Vestur-Þýzkaland .... 74,5 3.608 Finnland 0,1 21
Færeyjar 20,2 445
Loðskinn 22,8 6.344 Svíþjóð 0,0 2
Danmörk 0,2 56 Bretíand 7,0 64
Noregur 0,7 89 Holland 103,5 536
Svíþjóð 0,0 1 Júgóslavía 0,1 28
Belgía 1,9 482 Vestur-Þýzkaland .... 4,1 341
Bretland 4,4 899 Bandaríkin 1,5 739
Frakkland 0,0 13
Grikkland 0,0 5 Gamlir málmar 77,5 2.581
Holland 0,1 20 Danmörk 12,9 503
Sviss 0,0 12 Belgía 8,8 114
Vestur-Þýzkaland .... 1,1 274 Holland 46,3 1.491
Bandaríkin 14,4 4.493 Vestur-Þýzkaland .... 9,5 473
Önnur skinn og húðir, Ymsar vörur 151,7 5.555
saltað 54,7 1.876 Danmörk 3,4 494
Finnland 6,4 238 Færeyjar 24,0 1.230
Svíþjóð 27,6 769 Grænland 0,1 105
Holland 15,2 539 Noregur 1,6 81
Vestur-Þýzkaland .... 5,5 330 Svíþjóð 0,3 181
Belgía 0,4 27
Ullarteppi 20,0 5.153 Bretland 100,5 462
Færeyjar 0,0 1 Holland 0,2 97
Sovétríkin 20,0 5.152 Sovétríkin 4,8 162
Vestur-Þýzkaland .... 3,7 327
Prjónavörur úr ull Bandaríkin 12,3 2.348
aðallega 20,6 11.413 Singapore 0,4 41
Svíþjóð 0,1 104
Verðlagsuppbót tímabilsins 1. júní til 31. ágúst 1968.
Kauplagsnefnd hefur, samkvæmt 4. gr. samkomulags Alþýðusambands íslands og samtaka
vinnuveitenda frá 18. marz 1968, reiknað verðlagsuppbót eftir breytingu þeirri, sem orðið hefur á
framfærslukostnaði í Reykjavík frá 1. nóvember 1967 og til 1. maí 1968. Samkvæmt niðurstöðu
þessa útreiknings skal á tímabilinu 1. júní til 31. ágúst 1968 greiða 4,38% verðlagsuppbót á Iaun
þeirra Iaunþega, sem nefnt samkomulag tekur til, með þeim takmörkunum, sem ákveðnar eru í
2. grein þess. Um þær vísast til greinargerðar um greiðslu verðlagsuppbótar samkvæmt fyrr nefndum
kjarasamningi, sem birtist í marzblaði Hagtíðinda 1968.
Verðlagsuppbótin frá og með 1. júm' 1968 er fengin á eftirfarandi hátt: Hækkun framfærslu-
kostnaðar frá 1. nóv. 1967 til 1. maí 1968 er 7,404 prósentustig. Þar frá dragast 2,34 prósentustig,
er samkvæmt 4. gr. samkomulagsins skulu ekki bætt, og auk þess 0,687 stig, þ. e. þriðjungur þeirrar
hækkunar framfærslukostnaðar, sem varð á tímabilinu 1. febrúar til l.maí 1968. Frádráttur frá
7,404 prósentustigum er þannig alls 3,027 stig, og verðlagsuppbótin verður 4,38% (4,377% eru
sléttuð í 4,38%). — Fyrr nefnd 0,687 stiga hækkun kemur inn í verðlagsuppbótina 1. desember
1968.
Verðlagsuppbót þessi, 4,38%, miðast við grunnlaun, og kemur í stað 3% verðlagsuppbótar,
sem gilti á tímabilinu 19. marz til 31. maí 1968.