Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.04.1969, Síða 10

Hagtíðindi - 01.04.1969, Síða 10
62 HAGTÍÐINDI 1969 Sparisjóðir 1965—1967. Yfirlit það um sparisjóðina, sem hér fer á eftir, er samkvæmt upplýsingum hagfræðideildar Seðla- bankans: Árslok Tala sparisjóða 1939 53 1965 57 1966 56 1967 55 Eignir: Skuldabréf fyrir lánum: Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. Þús. kr. gegn fasteignaveði 4.743 364.079 411.052 446.913 „ sjálfskuldarábyrgð 1.174 24.901 27.574 26.729 „ ábyrgð sveitarfélaga 239 10.451 11.785 11.833 „ handveði og annarri tryggingu .... 416 5.139 4.701 5.739 Verðbréf 1.481 18.927 18.514 19.444 Víxlar 7.036 443.002 524.676 611.040 Yfirdráttarlán - 42.882 74.560 85.817 Ýmsir skuldunautar 76 1.041 1.844 2.447 Aðrar eignir 294 45.674 52.809 69.076 Inneign í bönkum 1.935 351.323 391.243 412.957 ísjóði 458 16.210 20.156 21.046 Samtals 17.852 1.323.629 1.538.914 1.713.041 Skuldir: Sparisjóðsinnstæðufé 14.222 1.148.398 1.331.523 1.450.388 Hlaupareikningsinnstæður 323 71.475 83.916 105.941 Skuldir við banka 115 3.760 3.424 15.917 Innheimtufé 18 81 136 28 Ýmsir lánardrottnar 100 377 2.138 3.132 Fyrirfram greiddir vextir 143 11.557 14.288 15.360 Varasjóður 2.931 86.349 101.772 120.285 Stofnfé - 1.632 1.717 1.990 Samtals 17.852 1.323.629 1.538.914 1.713.041 Tekjur: Vaxtatekjur 996 94.826 126.495 150.153 Aðrar tekjur 134 3.346 4.624 4.931 Tekjuhalli - - - 800 Samtals 1.130 98.172 131.119 155.884 Gjöld: Vextir af innstæðufé 564 64.548 90.419 106.549 Kostnaður við rekstur 151 17.810 22.688 26.974 önnur gjöld 125 1.890 2.284 4.407 Tekjuafgangur 290 13.924 15.728 17.954 Samtals 1.130 98.172 131.119 155.884 Hinn 1. janúar 1967 sameinaðist Sparisjóður Fljótsdalshéraðs útibúi Búnaðarbankans á Egils- stöðum og 11. ágúst 1967 stofnaði sami banki útibú í Hveragerði, sem tók þá jafnframt við starfsemi sparisjóðs Hveragerðis. Nýr sparisjóður — Sparisjóður Alþýðu, Reykjavík — tók til starfa 29. apríl 1967. Tölur fyrri ára hafa af þessum sökum verið samræmdar tölum 1967. Sparisjóðsinnstæðufé óx á árinu 1967 um 118,9 millj. kr., og hlaupareikningsinnstæður um 22,0 millj. kr. Síðar nefndar innstæður eru mjög breytilegar frá degi til dags. Á móti innlánsaukningunni var eignamegin um að ræða hækkun á víxlum, um 86,4 millj., og hækkun skuldabréfa og verðbréfa, um 37,0 millj. kr. Eign sparisjóðanna af handbæru fé (inneign í bönkum og peningar í sjóði) hækkaði á árinu úr 411,4 millj. kr. í 434,0 millj. kr. og var 25,3% af samanlögðum eignum allra sparisjóðanna í árslok 1967. Tekjuafgangur af rekstri sparisjóðanna, miðað við meðaltal af eignum í ársbyrjun og árslok, var 1,2% árið 1965, 1,1% 1966 og 1967. Eftirfarandi vaxtabreytingar hafa átt sér stað við innlánsstofnanir síðan 1960: Fyrir í2/-> 22/s 60 -°lv> 60 Vi 65 Frá^ly 1960 “/is 60 81/i2 64 81/l2 65 1966 Almennar sparisjóðsbækur 5% 9% 7% 6% 7% 6 mánaða „ 6% 10% 8% 7% 8% 12 „ „ - 9% 8% 9% 10 ára „ 7% 11% 97,% 872% 972% Sparisjóðsávísanabækur 4% 6% 4% 3% 4% Innstæöur á hlaupareikningum 2»/,% 4% 3% 2% 3% Forvextir af vixlum 7% 11% 9% 8% 9%

x

Hagtíðindi

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.