Hagtíðindi - 01.10.1969, Page 10
170
HAGTÍÐINDl
1969
Tímakaup í almennri verkamannavinnu í Reykjavík.
Kr. á klst. 1 dagvinnu. Árs- meöaltal1) í árslok Kr. á klst. i dagvinnu. Árs- meöaltal1) í árslok
1939 1,45 1,45 1954 15,34 15,42
1940 1,72 1,84 1955 17,03 18,60
1941 2,28 2,59 1956 19,11 19,37
1942 3,49 5,68 1957 19,66 19,92
1943 5,62 5,66 1958 21,30 25,29
1944 6,66 6,91 1959 22,19 21,91
1945 7,04 7,24 1960 21,91 21,91
1946 7,92 8,35 1961 23,12 24,33
1947 8,87 9,50 1962 25,62 26,54
1948 8,74 8,74 1963 29,02 34,45
1949 9,20 9,61 1964 35,48 36,52
1950 10,41 11,13 1965 40,21 44,32
1951 12,62 13,84 1966 47,16 49,38
1952 14,30 15,33 1967 49,52 51,05
1953 15,26 15,33 1968 53,15 56,85
1) Þ. e. vegiö meöaltal, miöaö viö þá tölu daga, sem hver kauptaxti gilti á árinu. 19/5 1969 ....... 63,66
1/9 1969 ..... 65,64
Aths. Til ársins 1942 var aöeins um aö rœöa einn kauptaxta Verkamannafélagsins Dagsbrúnar í Reykjavík, en nú
eru taxtamir orðnir tiu, aö meötöldum unglingakauptaxta. í töflunni, sem hér er birt, er allt timabiliö, eftir að töxtum
fjölgaöi, miöaö viö 1. taxta Dagsbrúnar, sem er lágmarkstaxtinn, en hann hefur raunar nú oröiö litla þýðingu. — Aö
ööru leyti vísast til greinargerðar i júlíblaöi Hagtiöinda 1963 og í júliblaöinu 1966. — Meðtalið í kauptöxtum töflunnar er
orlof (7% síöan í júlí 1964), 1% styrktarsjóösgjald (siöan 29/6 1961) og 0,25% tillag í orlofsheimilissjóð (síðan 26/6 1966.)
— Hœkkun sú, er varö á kauptaxtanum 19/3, 1/6, 1/9 og 1/12 1968, var vegna 3%, 4,38%, 5,79% og 11,35% verðlags-
uppbótar á laun. Verölagsuppbót hélzt 11,35% fram að 19/5 1969, en með nýium almennum kjarasamningi, er tók gildi
þann dag, hækkaöi verölagsuppbót á 10.000 kr. grunnlaun á mánuði í 23,35%. Frá 1/9 1969 hækkaöi hún í 26,85%.
Innflutningur nokkurra vörutegunda. Janúar—september 1969.
Magnseining: Þús. teningsfet fyrir timbur Janúar—sept. 1968 September 1969 Janúar—sept. 1969
og stykkjatala fyrir bifreiöar, hjóladráttar-
vélar, flugvélar og skip, en tonn fyrir allar aörar vörur. Magn 1000 kr. Magn 1000 kr. Magn 1000 kr.
Kornvörur til manneldis 9.583,6 81.667 1.526,8 18.832 10.087,1 128.663
Fóðurvörur 46.071,2 236.583 5.487,1 40.233 40.789,1 291.578
Strásykur og molasykur 6.949,5 36.617 1.350,8 13.889 6.560,5 65.463
Kaffi 1.598,7 72.463 443,1 32.668 1.761,1 129.289
Ávextir nýir og þurrkaðir 4.767,0 80.413 538,3 14.755 4.009,1 107.787
Fiskinet og slöngur úr gerviefnum 417,9 78.756 36,1 8.082 441,7 117.403
önnur veiðarfæri og efni i þau ... 497,9 33.487 53,6 4.604 555,7 49.102
Salt (almennt) 48.167,7 42.270 9.109,8 13.307 43.933,7 57.981
Steinkol 847,5 1.419 982,9 2.309 1.154,0 2.787
Flugvélabenzín 2.674,3 9.051 1.445,8 7.646 1.836,1 9.298
Annað benzin 36.584,7 66.914 3.279,9 8.897 39.364,1 108.632
Þotueldsneyti 24.839,7 45.882 5.466,0 15.821 22.068,9 61.633
Gasolía og brennsluolía 314.401,9 433.986 23.201,8 39.931 261.590,6 530.686
Hjólbarðar og slöngur 653,2 53.997 37,4 4.537 592,1 75.133
Timbur 1.171,9 144.260 193,4 35.733 940,2 191.045
Rúðugler 1.351,4 26.796 206,6 4.846 1.572,2 35.684
Steypustyrktarjám 5.125,3 32.428 1.243,8 13.431 5.512,1 56.545
Þakjám 1.871,1 21.151 368,3 6.173 1.153,4 20.579
Miðstöðvarofnar 391,8 8.468 24,4 609 162,4 4.470
Hjóladráttarvélar 323 35.518 2 288 119 15.735
Almenningsbifreiðar 18 7.835 - _ 5 3.794
Aðrar fólksbifreiðar 1.481 99.718 130 11.258 602 57.387
Jeppabifreiðar 255 30.569 7 1.205 67 12.343
Sendiferðabifreiðar 56 4.549 1 115 32 3.485
Vömbifreiðar 118 46.070 4 2.098 35 15.541
Flugvélar 1 132.973 — — 3 4.589
Farskip - — _ _ _
Fiskiskip 3 53.053 _ _ _ _
önnur skip 20 121.485 - - - -