Hagtíðindi - 01.10.1969, Blaðsíða 17
1969
HAGTÍÐINDI
177
Tafla 2. Tala framtelj. og meðalbrúttótekjur þeirra 1968, eftir kyni og starfsstétt.
Karlar Konur Samtals
Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr.
00 A. Forgangsflokkun Yfirmenn á togurum (þar með bátsmenn) 130 420 i 435 131 420
01 Aðrir togaramenn 598 210 - - 598 210
02 Yfirmenn á fiskibátum (þar með hvalveiði- skip) 1.334 321 2 378 1.336 321
03 Aðrir af áhöfn fiskibáta, þar með aðgerð- ar- og beitingarmenn í landi 3.241 208 12 94 3.253 207
04 Allir bifreiðastjórar, bæði sjálfstæðir og aðrir 2.788 258 11 132 2.799 257
05 Ræstingar- og hreingerningarkonur og -menn, gluggahreinsunarmenn 51 187 495 108 546 115
06 Heimilishjú svo og þjónustustarfslið í stofnunum o. fl. (þó ekki í heilbrigðis- stofnunum, sbr. nr. 08) 43 186 1.099 69 1.142 73
07 Læknar og tannlæknar 379 681 11 330 390 671
08 Starfslið sjúkrahúsa, elliheimila, barna- heimila, hæla og hliðstæðra stofnana, enn fremur ljósmæður o. fl 424 243 2.310 116 2.734 136
09 Kennarar og skólastjórar 1.253 342 353 190 1.606 308
11 Starfsmenn ríkis, ríkisstofnana o.fl. stofn- ana, ót.a. („opinberir starfsmenn"), nema þeir, sem eru í 04-09 3.946 317 1.166 143 5.112 277
12 Starfsmenn sveitarfélaga og stofnana þeirra, ót. a. („opinberir starfsmenn"), nema þeir, sem eru í 04-09 1.559 325 384 138 1.943 289
13 Allt starfslið banka, sparisjóða, trygg- ingafélaga 938 314 678 137 1.616 240
14 Starfslið félagssamtaka, stjórnmálaflokka, pólitískra blaða, o. fl 503 284 184 128 687 242
15 Lífeyrisþegar og eignafólk 4.606 111 6.721 63 11.327 82
16 „Unglingavinna" hjá sveitarfélagi 18 46 55 31 73 35
17 Verkamenn og iðnaðarmenn í þjónustu sveitarfélaga og stofnana þeirra, ót. a. .. 1.594 189 82 58 1.676 182
18 Tekjulausir framteljendur 1.737 2 2.695 2 4.432 2
19 Þeir, sem ekki flokkast annars staðar, og þeir, sem ekki er hægt að flokka vegna vöntunar upplýsinga 1.134 232 563 85 1.697 183
B. Flokkun eftir atvinnuvegi og vinnu-
stétt í honum
2- Búrekstur, gróðurhúsabú, garðyrkjubú o. þ. h 6.428 149 1.428 63 7.856 134
21 Vinnuveitendur, forstjórar, forstöðu- menn 4.378 168 401 79 4.779 160
23 Verkstjómarmenn, yfirmenn 16 308 - - 16 308
24 Faglærðir, iðnnemar, o. þ. h 4 229 - - 4 229
25 Ófaglært verkafólk 1.553 90 927 55 2.480 77
26 Ólikamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, og m. fl. .. 1 213 2 42 3 99
27 Sérfræðingar - - - - - -
29 Eigendur félagsbúa 476 163 98 82 574 149