Hagtíðindi - 01.10.1969, Síða 19
1969
HAGTÍÐINDl
179
Tafla 2. (frh.). Tala framteljenda og meðalbrúttótekjur þeirra 1968, eftir kyni
og starfsstétt.
Karlar Konur Samtals
Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr. Tala fram- teljenda Meðaltekjur á framteljanda 1000 kr.
75 Ófaglært verkafólk 1.421 198 52 117 1.473 195
76 Ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, og m. fl. .. 318 297 368 131 686 208
77 Sérfræðingar 5 388 - 5 388
8- Ýmis þjónustustarfsemi 1.535 294 1.220 96 2.755 207
81 Vinnuveitendur, forstjórar, forstöðu- menn 303 401 '31 173 334 380
82 Einyrkjar 224 329 42 123 266 296
83 Verkstjórnarmenn, yfirmenn 13 376 6 151 19 305
84 Faglærðir, iðnnemar, p. þ. h 299 254 149 73 448 194
85 Ófaglært verkafólk 145 205 337 91 482 125
86 Ólíkamleg störf, ,s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, og ;m. ft. .. C 439 227 655 98 1.094 150
87 Sérfræðingar :.... 112 416 - - 112 416
9- Varnarliðið, verktakar þess o. þ. h 889 299 126 166 1.015 282
91 Vinnuveitendur, forstjórar, forstöðu- menn 10 549 10 549
92 Einyrkjar 4 314 - - 4 314
93 Verkstjórnarmenn, yfirmenn 72 412 1 244 73 410
94 Faglærðir, iðnnemar, o. þ. h 182 354 - _ 182 354
95 Ófaglært verkafólk 492 234 72 160 564 225
96 Ólíkamleg störf, s. s. skrifstofufólk, verzlunar- og búðarfólk, ogm.fi 115 352 53 172 168 295
97 Sérfræðingar 14 647 - - 14 647
Allir atvinnuflokkar, alls 65.767 229 27.273 84 93.040 186
Aths. I töflum 3 og 4 eru starfsstéttarflokkar töflu 2 dregnir nokkuð saman, og fer hér á eftir,
hvaða starfsstéttarnúmer í töflu 2 teljast til hvers númers (1—30) í töflum 3 og 4: 1: 00,02. — 2:
01, 03. — 3: 04. — 4: 07 — 5: 08. — 6: 09. — 7: 11. — 8: 12. —9: 17. — 10: 13. — 11: 15. —
12: 91,92, 93,94, 95,96, 97. — 13: 21.29. — 14: 31, 41, 51, 61, 71, 81. — 15: 52. — 16: 32, 42, 62,
72, 82. — 17: 23, 33, 43, 53, 63, 73, 83. — 18: 54. — 19: 24, 34, 44, 64, 74, 84. — 20: 55. — 21:
35. — 22: 45. — 23: 75. — 24: 25, 65, 85. — 25: 66. — 26: 26, 36, 46, 56, 76, 86. — 27: 27, 37, 47,
57, 67, 77, 87. — 28: 58, 59. — 29: 18. — 30: 05, 06, 14, 16, 19.
Athygli er vakin á því, að eigendur félagsbúa í landbúnaði (nr. 29 í töflu 2), eru nú með í nr. 13 í
töflum 3 og 4, en tekjuárið 1967 voru þeir í nr. 30 í sömu töflum. Þetta gerir tölu einstaklinga í
nr. 13 tekjuárið 1968 ekki vel sambærilega við tölu einstaklinga í sama númeri árið áður, en hins
vegar raskar breytingin ekki samanburðargrundvelli varðandi meðaltekjur.