Hagtíðindi

Árgangur

Hagtíðindi - 01.08.1972, Blaðsíða 19

Hagtíðindi - 01.08.1972, Blaðsíða 19
1972 HAGTlÐINDI 139 Vísitala framfærslukostnaðar í Reykjavík í ágústbyrjun 1972. Útgjaldaskipting Vísitölur miðuð við 10.000 kr. Janúar nettóútgj. á grunntima 1968 = 100 Jan. Mai Ágúst Ágúst Maí Ágúst 1968 1972 1972 1971 1972 1972 A. Vörur og þjónusta: Matvörur 2.671 4.867 5.028 155 182 188 Þar af: Brauð, kex, mjölvara 277 533 542 174 192 196 Kjöt og kjötvörur 743 1.383 1.372 150 186 185 Fiskur og fiskvörur 219 524 535 204 239 244 Mjólk, mjólkurvörur, feitmeti, egg 755 1.200 1.308 137 159 173 Ávextir 235 394 443 167 168 189 Aðrar matvörur 442 833 828 152 188 187 Drykkjarvörur (kaffi, gosdrykkir, áfengi o. fl.) .... 345 701 713 170 203 207 Tóbak 262 550 550 164 210 210 Föt og skófatnaður 1.159 2.039 2.124 164 176 183 Hiti og rafmagn 384 644 644 159 168 168 Heimilisbúnaður, hreinlætisvörur o. fl 795 1.404 1.455 163 177 183 Snyrtivörur og snyrting 171 339 343 172 198 201 Heilsuvemd 197 371 388 183 188 197 Eigin bifreið 867 1.666 1.693 166 192 195 Fargjöld o. þ. h 159 305 310 176 192 195 Síma- og póstútgjöld 128 266 266 148 208 208 Lestrarefni, hljóðvarp, sjónvarp, skemmtanir o. fl. 1.082 1.912 1.990 159 177 184 Annað 126 255 272 177 202 216 Samtals A 8.346 15.319 15.776 161 184 189 B. Húsnœði 1.608 2.193 2.350 121 136 146 C. Eftirstöðvaliður vegna skatta, o. fl 342 113 178 Samtals 10.296 17.625 18.304 155 171 178 Frá dregst: Fjölskyldubætur 296 598 822 202 202 278 Visitala framfœrslukostnaðar 10.000 17.027 17.482 154 170 175 Vísitala framfærslukostnaðar í byrjun ágúst 1972 var 174,8 stig, sem hækkaði í 175 stig. í maí- byrjun var hún 170,3 stig, sem lækkaði í 170 stig. Helztu breytingar frá maíbyrjun til ágústbyrjunar voru þessar: Margir liðir vöru og þjónustu hækkuðu í verði, aðallega frá byrjun júní eða síðar í þeim mánuði og fram að setningu bráðabirgðalaga 11. júlí 1972, um tímabundnar efnahagsráðstafanir. Verðlags- grundvöllur búvöru hækkaði 1. júní 1972 um 6,99%, að mestu vegna hækkunar á áburðarverði og á launalið í kjölfar kjarasamninga í desember 1971, svo og vegna hækkunar verðlagsuppbótar úr 8,37 % í 9,29 %. Þá varð hækkun á vinnslu- og dreifingarkostnaði mjólkur og mjólkurvara, og einnig á smásöluálagningu kjöts og mjólkurvara. Búvöruverð hækkaði af þessum sökum sem svarar 2,3 vísitölustigum. Þessi hækkun kom þó ekki fram í ágústvísitölunni nema að litlu leyti, þar sem niður- greiðslur voru auknar frá 12. júlí, sjá hér á eftir og grein um efnahagsráðstafanir á öðrum stað í blaðinu. Nokkur verðhækkun varð á ýmsum öðrum matvörum, innlendum og erlendum, sem svarar l,3ja stiga vísitöluhækkun. Þá varð og veruleg hækkun á mörgum öðrum liðum vísitölunnar, svo sem á fatnaðarlið 0,8 stig, bifreiðalið 0,3 stig, heimilisbúnaði, hreinlætisvörum o. fl. 0,5 stig, og á ýmsum öðrum liðum 1,4 stig. Hækkun varð á húsnæðislið sem svarar 1,6 vísitölustigum, þar af voru 0,9 stig vegna hækkunar á fasteignaskatti. Loks hækkaði eftirstöðvaliður opinberra gjalda um 0,6 stig, sbr. greinargerð hér á eftir. Hækkun vísitölunnar frá 1. maí til 1. ágúst 1972 nam alls 8,8 stigum brúttó. Til mótvægis þeirri hækkun komu lækkunaráhrif vegna fyrr greindra efnahagsráðstafana í júlí, alls 4,3 stig. Auknar niðurgreiðslur til lækkunar á vísitölunni námu sem svarar 2,1 stigi, og hækkun fjölskyldubóta frá 1. júlí úr 4.000 kr. í 5.500 kr. á hvert barn á síðari árshelmingi 1972 orsakaði 2,2ja stiga vísitölulækkun. Áður nefnd greinargerð Kauplagsnefndar um áhrif kerfisbreytingar skatta á framfærsluvísitölu (og þar með á kaupgreiðsluvísitölu) var birt 18. júlí s.l., og fer hún hér á eftir (tvær fyrri greinargerðir, sem nefndar eru hér á eftir, eru á bls. 36—37 í febrúarblaði og á bls. 89 í maíblaði Hagtíðinda 1972): “í opinberum greinargerðum Kauplagsnefndar í febrúar og maí s.l. kom fram, að nefndin mundi, þegar þar að kæmi, taka afstöðu til þess, hvort áorðin breyting á tekjuöflunarkerfi hins opin- bera skyldi hafa áhrif á vísitölu framfærslukostnaðar og þá hve mikil. Hefur nefndin nú komizt að þeirri niðurstöðu, að rétt sé, að áhrif þessarar kerfisbreytingar skatta á afkomu launþegafjölskyldna

x

Hagtíðindi

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagtíðindi
https://timarit.is/publication/994

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.